Morgunblaðið - 19.12.2019, Side 72

Morgunblaðið - 19.12.2019, Side 72
Marta María mm@mbl.is Heimili þeirra Þóreyjar og Hákons er kannski eins og hjá ungu fólki sem er nýfarið að búa saman því þar er að finna alls konar fallega og klassíska muni. Þórey segir að mikið af þeirra búslóð komi frá foreldrum þeirra og að þau séu samstiga þegar kemur að hönnun á heimilinu. Þau eru búin að vera par í fjölmörg ár en þau voru líka saman í bekk á leik- arabraut Listaháskóla Íslands og út- skrifuðust þaðan 2018. Með þeim í bekk voru Árni Beinteinn Árnason, Ebba Katrín Finnsdóttir, Elísabet Skagfjörð, Eygló Hilmarsdóttir, Hlynur Þor- steinsson og Júlí Heiðar Hallgrímsson. Eftir útskrift fengu þau bæði vinnu í Þjóðleikhúsinu og leika saman í Meist- arinn og Margaríta sem frumsýnt verð- ur 26. desember. Þórey fer með hlutverk Natasja Pro- kófjevna sem er þjónustustúlka Marga- rítu en Hákon fer með hlutverk Leví Matteus sem er lærisveinn Jesúa og svo er hann líka í hlutverki eiginmanns Margarítu. Þórey og Hákon eru gestir Heim- ilislífs þessa vikuna og er þátturinn að- gengilegur inni á www.smartland.is. Vinna saman og búa saman Leikaraparið Þórey Birgisdóttir og Hákon Jóhannesson eru alls ekki komin með leiða hvort á öðru þótt þau bæði vinni saman og búi saman. Nýverið festu þau kaup á sinni fyrstu íbúð sem er á besta stað í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu. Einn veggur í íbúðinni er málaður í þessum fallega grængráa lit sem fer vel við leðursófann. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þórey Birgisdóttir og Hákon Jóhannesson hafa búið sér fallegt heimili. Ljósið úr Snúr- unni sómir sér vel á heimilinu. Hér er fallega raðað í hillu. Plássið í íbúðinni er vel nýtt. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2019 laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is Pronto bolli og undirskál Verð 1.690 kr. / 1.190 kr. Guðsteinn Eyjólfsson – Laugavegi Heimkaup.is Hagkaup Fjarðarkaup – Hafnarfirði Herrahúsið – Ármúla Karlmenn – Laugavegi Vinnufatabúðin – Laugavegi Bjarg – Akranesi Borgarsport – Borgarnesi Bókabúð Breiðafjarðar – Stykkishólmi Bjarni Eiríksson – Bolungarvík Kaupfélag V-Húnvetninga Kaupfélag Skagfirðinga Þernan – Dalvík JMJ – Akureyri Skóbúð Húsavíkur Haraldur Júlíusson – Sauðárkróki Efnalaug Vopnafjarðar Sigló Sport – Siglufirði Sentrum – Egilsstöðum Belle – Höfn Grétar Þórarinsson - Vestmannaeyjum Efnalaug Suðurlands – Selfossi Run.is Höfðabakki 9, 110 Reykjavík | Sími 561 9200 | run@run.is | runehf.is Útsölustaðir: Tímalaus klassík fer aldrei úr tísku Frábær kostur í mjúka pakkann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.