Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2019 FRÉTTAMYNDIR AF ERLENDUM VETTVANGI Frans páfi afhjúpaði hinn 29. september styttu á Péturs- torginu í Róm, sem tileinkuð var fólki sem flúið hefur heimili sitt. Styttan sýnir flóttafólk frá ýmsum tímum sögunnar, þar á meðal Maríu mey og Jósef, en flóttamannavandinn á Vesturlöndum hefur magn- ast upp á síðustu árum, sér í lagi eftir átökin í Sýrlandi. Hefur það aftur vakið um- ræðu víða hvernig eigi að gera umbætur í málefnum og móttöku flóttafólks. Afhjúpaði styttu fyrir flóttamenn Reuters/Vincenzo Pinto/Pool Þegar mörg hundruð blaðsíðum af grófum netskilaboðum sem farið höfðu á milli Ricardo A. Rosselló, rík- isstjóra Púertó Ríkó, og nánustu sam- starfsmanna hans var lekið á netið í júlí hófust þegar í stað mikil mótmæli, þar sem þess var krafist að Rosselló segði af sér, ekki bara vegna lekans heldur einnig vegna spillingar á eyjunni og bágs efnahagsástands. Mótmælin náðu hámarki 22. júlí þegar nokkur hundruð þúsund mót- mælenda stífluðu þjóðveg við höfuð- borgina San Juan. Rosselló sagði af sér tveimur dögum síðar. Wanda Váz- quez tók við embætti ríkisstjóra 7. ágúst en hún er önnur konan til að gegna því í Púertó Ríkó. Victor J. Blue/The New York Times Mótmælt á götum Púertó Ríkó Regnskógarnir á Amazon-svæðinu í Brasilíu urðu illa úti í skógareldum í ár og spruttu upp miklar áhyggjur af afleiðingum þeirra á umhverfið. Geimferðastofnun Brasilíu sendi frá sér gervihnattagögn í ágúst sem sýndu mikla aukningu í skógareldum milli ára, en bændur á svæðinu kveikja oft slíka elda til að gera landareignir sínar tilbúnar fyrir næstu sáningu. Victor Moriyama/The New York Times Regnskógar Brasilíu brenna Unicef, barnasamtök Sameinuðu þjóðanna, lagði í júlí hornsteininn að fyrstu verksmiðjunni í Afríku þar sem múrsteinar eru gerðir úr endurunnu plasti. Verksmiðjan er á Fílabeinsströnd- inni og verða múrsteinarnir notaðir til þess að búa til um 500 nýjar skólastofur fyrir meira en 25.000 nemendur víðsvegar um landið, en nú eru oft um 90 nemendur í einni skólastofu. Yagazie Emezi/The New York Times Skólar úr endurunnu plasti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.