Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29. 12. 2019 39 Eldar geisuðu í Ástralíu í nóvember og þurfti að bjarga fjölda kóaladýra og veita þeim lækn- isaðstoð við brunasárum og ofþornun. Gróðureldarnir voru sérstaklega skæðir í Nýju Suður- Wales, fjölmennasta fylki Ástralíu, og eyðilögðu þeir fjölda heimila. Þá létust að minnsta kosti fjórir í eldunum í nóvember. Saeed Khan/AFP via Getty Images Kóaladýr flýja gróðurelda Leiðtogafundur Atlantshafs- bandalagsins var haldinn í Lundúnum í byrjun desember í tilefni af 70 ára afmæli banda- lagsins. Fundurinn snerist fljótt upp í skeytasendingar milli Donalds Trump Bandaríkja- forseta og annarra leiðtoga vestrænna ríkja. Trump brást reiður við þegar myndband sýndi nokkra aðra leiðtoga, þar á meðal Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, baktala Trump. Al Drago/The New York Times Ósætti meðal banda- manna Sótarar frá 24 löndum komu saman í september í bænum Santa Maria Maggiore á Ítalíu, en þar fór fram hin árlega alþjóðlega hátíð sótara. Bærinn hefur löngum verið stoltur af því að vera vagga sótaraiðnarinnar og fagnar því nú með mikilli veislu, þar sem sótarar mæta í full- um herklæðum, gefa börnum sælgæti og faðma fullorðna með sótugum höndunum. Elisabetta Zavoli/The New York Times Fagnað við vöggu sótaraiðnarinnar Fellibylurinn Hagibis skall á ströndum Japans í október og barði nágrenni höfuðborgarinnar Tókýó og norðausturhluta landsins með regni og stormi, þannig að flæddi yfir heimili. Að minnsta kosti 84 létust vegna fellibylsins, sem var einn sá versti í sögu Japans. Nærri 27.000 björgunarmenn þurftu að aðstoða við að rýma þau svæði sem verst urðu úti í óveðrinu. Ko Sasaki/The New York Times Fellibylurinn Hagibis skekur Japan Í ágúst bárust þau tíðindi að engir drengir hefðu fæðst í nærri því heilan áratug í pólska þorp- inu Miejsce Odrzanskie, en þar búa 272 manns. Þetta kom í ljós þegar þorpið sendi lið ein- ungis skipað stúlkum í keppni fyrir unga slökkviliðsmenn. Einungis tólf fæðingar hafa átt sér stað síðan síðasti drengurinn fæddist, og telja íbúarnir þetta því einungis vera tilviljun. Kasia Strek/The New York Times Bara stúlkur sem fæðast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.