Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29. 12. 2019 49 „ParaPivot“ (2019) Þetta ár var fjallað um lendinguna á tunglinu fyrir 50 árum í ýmsum sýningum um allan heim. Ég tók þátt í nokkrum þeirra og hef glaðst yfir að geta undirstrikað þetta afrek mannkyns. En eftir því sem ég hugsa meira um málið virðist lendingin á tunglinu ekki hafa staðið undir væntingum almennings. Spurningarnar, sem þá brunnu á okkur, gera það enn þann dag í dag: Hver er veruleikinn? Er líf á öðrum plánetum? Getur maðurinn búið í öðrum heimi? Frá því ég var barn hefur New York verið staður drauma minna og langana. Ég ólst upp við kommúnískt stjórnarfar til átta ára aldurs. Það var mjög sérstakt fyrir mig að sjá inn- setningu mína, „ParaPivot“, á þaki Metropolitan-listasafnsins á þessu ári með íkoníska sýn þar sem háhýsi New York bar við himin að baki. En nú kallar þetta útsýni einnig fram tilfinningu nostalgíu. Frá þaki hússins eru skýja- kljúfarnir í kring eins og tjöld í leikhúsi og virðast styðja við heima „ParaPivot“ líkt og hverjum steini væri tyllt varlega ofan á turn. Við það verður til stórkostleg og örlítið kvíða- vekjandi blekking um óstöðugleika, bergmál af því hvernig þessar byggingar og hinar gríðarlegu upphæðir peninga að baki halda efnahagslífi heimsins gangandi með ótrygg- um hætti. Rétt eins og með lendinguna á tunglinu fyrir 50 árum horfi ég aftur til væntinga æsku minnar til hins vestræna heims og finnst að við eigum enn eftir að bæta okkur verulega. Með leyfi listamannsins; 303 Gallery, New York; König Galerie, Berlín/London; og Kamel Mennour, París/London. Metropolitan-listasafnið, ljósmynd eftir Hyla Skopitz. Alicja Kwade (Alicja Kwade fæddist í Póllandi 1979 og starfar í Berlín. Verk hennar má sjá á einkasýningum í Dallas Contemporary og List-sjónlistasafninu við M.I.T. í Cambridge í Massachusetts.) ParaPivot (hluti af verki, 2019) eftir Alicju Kwade í Metropolitan-safninu í New York. Sími 555 2992 og 698 7999 • Við hárlosi • Mýkir liðina • Betri næringar- upptaka Náttúruolía sem hundar elska Við höfum notað Dog Nikita hundaolíu fyrir hundana okkar í 3 ár og við erum ekkert á því að hætta. Feldurinn á þeim er mjúkur, fallegur og hárlosið á þeim gengur fyrr yfir. Þófarnir eru mjúkir og sléttir en ekki harðir og grófir eins og þeir verða oft.Við mælum með Dog Nikita hundaolíu. Páll Ingi Haraldsson EldurÍs hundar Við mælum með Dog NIKITA hundaolíu NIKITA hundaolía - Selaolía fyrir hunda • Gott við exemi • Betri og sterkari fætur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.