Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 1

Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —3 0 2 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9 Fjölskylduna í fyrsta sæti Margrét Lára Viðarsdóttir um ferilinn og framtíðina. ➛ 22 Fimmtíu ár í Forsæti Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir eiga Tré og list. ➛ 26 Stórir sigrar og þungir dómar Árið 2019 fyrir íslenskum dómstólum gert upp. ➛ 8 Fimm sýrlenskar fjölskyldur bættust í hóp íbúa á Hvammstanga í vor eftir flótta frá ætt- landi sínu. Húnvetningar tóku þeim vel og margir úr hópi Sýrlendinganna tóku virkan þátt í hjálparstörfum í veðurhamnum sem gekk yfir landið á dögunum. ➛ 18 Leið strax eins og heima Hér er allt eins og það á að vera – ekki bara fyrir suma. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK allt að afsláttur 86%

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.