Fréttablaðið - 28.12.2019, Side 5

Fréttablaðið - 28.12.2019, Side 5
Um leið og við óskum landsmönnum öllum gæfu og gengis á komandi ári þökkum við fyrir magnað afmælisár sem nú er að líða. Það er ekki sjálfgefið að reka farsælt fjölskyldufyrirtæki í 90 ár og það á sömu kennitölunni. Það þurfa nokkrir lykilþættir að vera til staðar svo sem frábært starfsfólk, tryggir viðskiptavinir, samstaða og samheldin fjölskylda. Að okkar mati snúast viðskipti um traust og ákveðna nægjusemi og hafa þau gildi verið okkar gæfa í gegnum tíðina. Við höldum ótrauð áfram og hlökkum til að taka vel á móti ykkur á komandi árum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.