Fréttablaðið - 28.12.2019, Síða 43

Fréttablaðið - 28.12.2019, Síða 43
Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 6. janúar 2020 Umsókn óskast fyllt út á: www.intellecta.is. Bacco seaproducts ehf. óskar eftir að ráða öflugan sölumann með reynslu af sölu sjávarafurða. Starfið heyrir undir sölu- og markaðsstjóra. Góð kjör í boði. • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sölustörfum í sjávarútvegi • Fagleg framkoma • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi • Öll tungumálakunnátta kemur að góðum notum Bacco er öflugt fyrirtæki sem hefur á að skipa úrræðagóðu starfsfólki. Við höfum ástríðu fyrir því að afhenda íslenskan gæðafisk á markaði um heim allan hvort sem um er að ræða ferskan, frosinn eða saltaðan. Við störfum náið með íslenskum framleiðendum um land allt og bjóðum allar fisktegundir og breitt úrval vörutegunda. Við höfum á að skipa kröftugu teymi vel þjálfaðra starfsmanna sem hafa yfir 30 ára reynslu innan sjávarútvegs. Nánari upplýsingar um Bacco seaproducts má finna á: www.bacco.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Innkaup og pantanir á ferskum og frosnum fiski • Sala og ráðgjöf til núverandi viðskiptavina • Öflun nýrra viðskiptavina á erlendum vettvangi • Sölu- og markaðsáætlanir • Heimsóknir til birgja (framleiðenda) • Kynningar á afurðum á erlendum sýningum • Önnur tilfallandi verkefni Helstu verkefni: Sölumaður sjávarafurða Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Jól 2019 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.