Fréttablaðið - 28.12.2019, Síða 45
Capacent — leiðir til árangurs
Lyfjastofnun er ríkisstofnun
sem heyrir undir
heilbrigðisráðherra. Helstu
hlutverk hennar eru að
gefa út markaðsleyfi fyrir
lyf á Íslandi í samvinnu við
lyfjayfirvöld á Evrópska
efnahagssvæðinu, hafa eftirlit
með lyfjafyrirtækjum og
heilbrigðisstofnunum á Íslandi,
meta gæði og öryggi lyfja og
tryggja faglega upplýsingagjöf
um lyf til heilbrigðisstarfsfólks
og neytenda. Hjá Lyfjastofnun
vinna um 60 starfsmenn.
Lyfjastofnun leggur áherslu
á gott vinnuumhverfi,
starfsþróun og framfylgir
stefnu um samræmingu
fjölskyldulífs og vinnu. Gildi
Lyfjastofnunar eru gæði –
traust – þjónusta.
Sjá nánari upplýsingar
um Lyfjastofnun á vef
stofnunarinnar www.
lyfjastofnun.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15321
Helstu verkefni:
Stjórnun markaðseftirlitsdeildar.
Verkefnastýring.
Eftirlit með lyfjabúðum, heilbrigðisstofnunum, lyfjasölu
dýralækna og lyfjaauglýsingum.
Eftirlit með inn-og útflutningi ávana- og fíkniefna.
Eftirlit með lækningatækjum.
Eftirlit með flokkun vöru.
Meðhöndlun og eftirfylgni með málefnum lækningatækja
þ.m.t. gátarboð.
Veiting og svipting leyfa sem undir deildina heyra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem
nýtist í starfi.
Reynsla af stjórnun og/eða mannaforráðum.
Reynsla af starfssviðið lyfjabúða.
Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum æskileg.
Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Kunnátta í norðurlandamáli er kostur.
Góð tölvukunnátta.
Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum.
Nákvæmni, sjálfstæði og skipulagni í vinnubrögðum sem
og jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður.
Deildarstjóri í markaðseftirlitsdeild á
eftirlitssviði
Lyfjastofnun auglýsir laust starf deildarstjóra í
markaðeftirlitsdeild á eftirlitssviði.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15322
Ábyrgðar- og starfssvið:
Eftirlit með lyfjaframleiðendum og lyfjaheildsölum (GMP/
GDP).
Eftirlit með blóðhlutaframleiðslu og starfsemi
vefjamiðstöðva.
Þáttaka í eftirliti með markaðsleyfishöfum, þ.m.t.
lyfjagátarkerfum (GVP).
Þáttaka í eftirliti með klínískum lyfjarannsóknum (GCP).
Þátttaka í erlendu samstarfi Lyfjastofnunar.
Meðhöndlun gátar- og váboða.
Meðhöndlun og eftirfylgni innkallana, kvartana og
tilkynninga.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Meistaragráða í lyfjafræði, lífefnafræði, líffræði eða önnur
sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
Þekking og reynsla á sviði lyfjaframleiðslu og/eða
lyfjadreifingar.
Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum.
Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg.
Mjög góð tölvufærni.
Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum.
Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og
frumkvæði og faglegur metnaður.
Góð greiningar og skipulagshæfni, jákvæðni og
sveigjanleiki í starfi.
Hæfni í að miðla upplýsingum með skipulögðum og
skýrum hætti.
Eftirlitsmaður í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði
Lyfjastofnun auglýsir laust starf eftirlitsmanns í
lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði.
Umsóknarfrestur
2. janúar 2020
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Áhugaverð og
krefjandi störf í boði
Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Capacent.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við mönnum
stöðuna
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9