Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 47

Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 47
Framkvæmd af reyndum hlaupaþjálfara sem hefur sérhæft sig í hlaupagreiningum. Hlaupagreining hentar fyrir • Hlaupara sem glíma við meiðsli • Byrjendur sem vilja faglega ráðgjöf • Lengra komna sem vilja auka árangur sinn Við skoðum • Niðurstig, skrefatíðni og jafnvægi • Samræmi milli hægri og vinstri hliðar • Hreyfimynstur og misræmi • Líkamsstöðu og þyngdarpunkt • Vísbendingar um skekkju og mislengd í fótum 80% kvenna notar ranga stærð af íþróttatoppum. Þess vegna erum við með mátunarherbergi eingöngu fyrir konur. • Sérfræðingur hjálpar þér að finna íþróttatopp sem hentar þinni brjóstastærð, líkamsbyggingu og hreyfingu • 25% kvenna gera ekki æfingarnar af fullri getu vegna óþæginda við hreyfingu á brjóstum • Vefir í brjóstum geta eyðilagst ef ekki er notaður toppur í réttri stærð, óháð brjóstastærð • Topparnir frá Brooks eru hannaðir af konum, fyrir konur Komdu og prófaðu YourBoots í verslunum okkar í Kringlunni, Bæjarlind eða Orkuhúsinu. Þrýstiskálmarnar sem veita bæði þrýsting og nudd á sama tíma. Aukið blóðflæði hjálpar til við að koma úrgangsefnum og bjúg úr vöðvum og liðum. Einfaldlega frábær græja fyrir alla þá sem eru í miklu æfingaálagi, eru með bjúg, bólgur eða skert blóðflæði í fótum. Afreksíþróttafólk sem notar YourBoots • Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu • Hafdís Sigurðardóttir Íslandsmethafi í langstökki • Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu • Arnar Pétursson Íslandsmeistari í maraþonhlaupi • Fjóla Signý Hannesdóttir Íslandsmeistari og smáþjóðaleikameistari í 400metra grindahlaupi • Fjölmargar sjúkraþjálfarastofur, íþróttasambönd og íþróttafélög eru að nota YourBoots Verð: 14.990 Frí notkun Frí notkun Bæjarlind, Kópavogi - Orkuhúsinu, Suðurlandsbraut - Kringlan, Heilsuhæð - S: 55 77 100 - www.faeturtoga.is Hlaupagreining Toppaherbergi YourBoots Komdu í Kringluna og prófaðu frábærar nýjungar í þjónustu Fætur toga

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.