Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.12.2019, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 28.12.2019, Qupperneq 55
Möndlur eru mjög góðar sem nasl á milli mála. Það má vel breyta þeim með kryddi og gera þær enn betri. 200 g möndlur 2 msk. salt 2 msk. smjör 4 msk. ólífuolía ¼ tsk. cayenne-pipar Eða 1 tsk. reykt paprika Eða ¼ tsk. chili-pipar Það er bæði hægt að útbúa möndlurnar á pönnu eða í ofni. Setjið smjör og olíu á pönnu. Setjið möndlurnar út í og hrærið stöðugt í fimm mínútur. Setjið saltið og krydd í skál og dreifið yfir möndlurnar. Eða stillið ofninn á 185°C. Setjið möndlurnar á bökunarpappír á ofnplötu og bakið í 7-8 mínútur án krydds. Takið möndlurnar út og veltið þeim upp úr olíu og kryddi. Setjið aftur í ofninn og bakið í aðrar 7-8 mínútur. Kryddaðar möndlur Möndlur eru hollt og gott nasl. Streita eykur hættuna á ýmsum kvillum. Smá álag af og til drepur okkur ekki. Reyndar geta stuttar álagstarnir gefið okkur aukna orku. En ef streitan er langvinn getur hún aukið áhættuna á svefnleysi, þunglyndi, offitu, hjartasjúkdómum og f leiri sjúkdómum. Langir vinnudagar, skortur á nætursvefni, lítil hreyfing, lélegt mataræði og að verja ekki tíma með fjölskyldu og vinum getur leitt til streitu. Það er nánast ómögulegt að forðast streitu með öllu. En það er mikilvægt að reyna að halda henni í lágmarki. Hug- leiðsla og slökun, félagsleg sam- skipti og gott frí er eitthvað sem allir ættu að leyfa sér til að bæta andlega líðan. Nú þegar nýtt ár nálgast er tilvalið að þú setjir þér það áramótaheit að draga mark- visst úr streitu í daglegu lífi. Mikilvægt að draga út streitu Hollt og gott mataræði er mikilvægt á meðgöngu. Öllum konum sem geta orðið barnshafandi er ráðlagt að taka 400 míkró- gramma fólattöf lu (fólinsýru- töf lu) daglega auk þess að borða fólatríkan mat. Rannsóknir hafa sýnt að fólat dregur úr hættu á alvarlegum fósturskaða á miðtaugakerfi. Dökkgrænt grænmeti og annað grænmeti, hnetur, möndlur, baunir, ávextir og vítamínbætt morgunkorn eru þær fæðuteg- undir sem eru ríkastar af fólati. Þótt mikilvægt sé að byrja að taka fólat áður en meðganga hefst er ekki ástæða til að hafa áhyggjur þó að meðganga sé þegar hafin, heldur einfaldlega byrja þegar í stað að taka fólattöf lu og borða fólatríka fæðu. Ráðlagt er að taka fólattöf lu daglega fyrstu 12 vikur meðgöngu en eftir það ætti að leitast við að fullnægja þörf fyrir fólat með fjöl- breyttu mataræði. Heimild: Mataræði á meðgöngu Fólat – vernd gegn fósturskaða Verið velkomin í verslun okkar Opið mán.-fim. kl. 8:30–17:00 og fös 8:30 - 16:15 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is HJÁ FASTUS FÆRÐU HEILSUTENGDAR VÖRUR Fyrir góða byrjun á nýju ári. Þrekhjól, hlaupabretti, ketómæla, rúllur og margt fleira. ÞREKHJÓL ÍÞRÓTTADRYKKIR KETÓMÆLAR RÚLLUR, BOLTAR O.FL KYNNINGARBLAÐ 25 L AU G A R DAG U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9 HEILSA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.