Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 16

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 16
skakki Efni: 150 gr tvinnað loðband frá Gefjun. Hringprjónn nr 6 prjónað á hann fram og aftur. Fitjaðar voru upp 7 I og prj garða- prjón. Aukið var út á fjórum stöðum ( sjá teikn. ) með því að bregða bandi um prjóninn. Útauking gerð í annari hverri umferð. Þegar búið var að prjóna 14 umf ( 7 garða ) var byrjað á smá gatamunstri á miðju baki, byrjaði það á 3 I en varð 13, voru þær prj sl milli gataodda, en þetta getur hver haft eftir sínu höfði og má allt eins hafa garðaprjón í öllu. Eftir 40 garða var gert gatasnar á hliðarvængina, var það prj 3svar og hafðir 2 garðar á milli, að því búnu voru prj 10 garðar í viðbót. Var þá komin full sídd á hliðarvængina og nú prj oddabekkur neðan á þá og endar hver oddi í skúf. Hér voru oddarnir 6 en má allt eins hafa þá fleiri og minni. Lykkjurnar, hér 10, voru prjónaðar, snúið við og prj til baka og 1 1 tekin úr á enda prjóns, snúið við, prj til baka, tekið úr á enda prjóns o.s.frv. Bandið dregið gegnum síðustu 2 1 og haft það langt ( 20 - 30 cm ) að mynda mátti úr því skúf með því að vefja því nokkrum sinnum um 2 fingur snúa utanum það og fela endann, klippa uppúr. Næsti oddi myndaður á sama hátt og svo koll af kolli. Miðhlutinn var prjónaður áfram og var nú lykkjum fækkað um eina á hverjum pr hér innan við 3 yztu lykkjurnar. Þegar ekki voru eftir nema 3 1 var bandið dregið gegnum þær og búinn til skúfur þar líka. Skakkinn þveginn og strekktur. V.P. 16 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: