Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 20

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 20
barnahúfa I Stærð: 3-5 og 5-7 ára, ummál u.þ.b. 50 cm. Efni: Kambgarn, 40 gr af grunnlit, tveir litir í munstur u.þ.b. 10 gr af hvorum. Prjónar: Hringpr nr. 3‘/> 40 cm langur, sokkapr nr 3Vi Heklunál nr 2Vi Pensla: 12 L og 17 umf =5x5 cm. Fitjið upp með grunnlit á hringpr 120 L og prj sl. Samskeyti eru höfð á miðju að aftan. I 4. umf byrjar munstur (sjá teikningu). A stærð 5-7 ára er bætt við 4 umf. Eru þá endurteknar 4 síðustu umf fyrir úrtöku. Tekið er úr í annarri hv umf (einlitri umf). Fyrsta úrtaka er gerð í 34. (39.) umf, eru þá 11. og 12. L prj sm, í næstu úrtöku eru 10. og 11. L prj sm o. s. frv. Skipt er yfir á sokka- pr þegar þess gerist þörf. Eftir 50 (54) umf er úrtökul prj blá í hverri umf. Þegar eftir eru 10 L á pr er úrtöku lok- ið. Þessar 10 L eru prj með bláu 8 umf. Slítið frá og dragið endann í gegn um L. Eyrnaskjól: Prj upp frá réttu 25 L, telst það 1. umf. Prj fram og til baka. Byrjað er að taka úr á 10. pr, sjá teikn. Þegar 3 L eru eftir á pr er slitið frá og endinn dreginn í gegn um L. Heklað er í kantinn á húfunni með bláu, 1 umf fastahekl, síðan takkar. Takkar: 1 fl í fyrstu L fyrri umf x 3 loftl, 1 fastal í 1. loftl, 1 fastal í 3. L (hlaupið yfir 2 fl í fyrri umf) x endur- tekið frá x — x. Gangið frá endum og pressið húfuna létt. Snúið snúrur úr fimmföldu garni u.þ.b. 25 cm langar og festið í eyrna- skjólin. pj -p barnahúfa með uppbroti Stærð: 4-7 ára. Efni: Kambgarn, 40 gr rautt, 10 gr bleikt, 10 gr mosagrænt, smáhniklar af gulu og skærgrænu. Prjónar: Hringpr nr 3 Vi 40 cnr langur, sokkapr nr 3 Vi. Þensla: 13 L og 17 umf =5x5 cm. Fitjið upp með rauðu, á hringpr nr 3 Vi 120 L. Prj brugðning 2 sl, 2 br 12 cm. Skiptið yfir í sl prj og munstur (sjá teikningu). I 37. umf munsturs eru 9. og 10. hv L prj sm. Eftir munstrið er skipt yfir á sokkapr og tekið úr í annari hv umf með því að prj alltaf 2 L sl sm, þar til 7 L eru eftir á pr. Prj 7 umf. Þessar umf mynda lítinn topp á húfuna, honum má sleppa og setja dúsk í stað- inn. Gangið frá endum og pressið kol- linn á húfunni, en ekki brugðninginn. H.T. barnahúfa með tveim röndum Efni: 80 gr kambgarn 2 prjónar nr 3 Vi Þensla: 5 1 -7 umf= 2x2 cm Stærð: 3 — 4 ára Fitjaðar upp 56 1 og prj 1 sl 1 br í 20 umf. Þá prj sl prjón í 28 umf, gerð hvít rönd 2 umf og blá 3 umf. Nú er tekið úr í báðum hliðum á sl prj 1 1 í byrjun og önnur á enda prjóns 15 sinnum, og svo aftur aukið út á sama hátt í 56 1. Rendur prj, 28 sl umf 20 umf 1 sl og 1 br, fellt af. Hliðar saumaðar saman. V.P. HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: