Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 15

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 15
Húfurnar eru líka prjónaðar á prjóna nr 6. Snýr prjónið á langveg- inn. Fitjaðar upp 24 1 og prjónaður 1 garður. Næsti garður er 21 1. (3 geymdar á prjóni). Þriðji garður 18 1. (6 1 geymdar óprjónaðar) og 4. garður 15 1. (9 1 geymdar) síðan aftur prjón- aðar 18 1 garður þ.e. 3 af þeim 9 1 sem geymdar voru eru prjónaðar með, þá 21 1 garður, þ.e. 3 1 af þeim 6 sem óprjónaðar voru eru nú prjón- aðar með og prjónaður garður og síð- an 24 1 garður. Þetta er endurtekið 10 sinnum. 1 kantinn að neðan eru teknar upp 61 1 og prjónaðir garðar svo margir sem hver vill, eða slétt prjón. Saumað saman. Heklaða taskan er líka gerð úr af- göngum eingöngu. Hún er hekluð með föstum lykkjum í hring, í aftari lykkju umferðarinnar á undan. Hinar töskurnar eru prjónaðar úr aí- göngum og sauðsvörtum lopa. H.E. HUGUR OG HÖND 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: