Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 39
hattur, heklaður
úr kambgarni
Efni: Kambsrarn frá Gefiun um
200 gr.
Höfuðmál: 56 — 58 cm
Heklunál n'r. 2 Vz—3
Þensla: 12 fastal— lOumf = 5 x5 cm
Heklað úr garninu tvöföldu.
Kollurinn:
Heklið 7 loftlykkjur og myndið hring.
Byrjið hverja umf með einni loftl og ljúk-
ið með keðjul í fyrstu fastal.
1. umf: 2fastal í hverja loftl = 14fl
2. umf: Aukið út í aðra hv fl = 21 fl
3. umf: Aukið útíþriðjuhvfl = 28 fl
4. umf: Aukið útíijórðuhvfl = 35 fl
Haldið þannig áfram að bæta einni I við
milli hverrar útaukningar þannig að í 9.
umf er aukið út í 9. hverri = 70 fl. Þá er
aukið út um 7 1 aðra hverja umf þangað
til komnar eru 119 fl í umferð. Heklið nú
eina umf án útaukninga. I 25 umf er
aukið út í 17. hverri fl = 126 fl. Heklið nú
21 umferð án útaukninga, en nokkrum
umf færri ef þið viljið hafa kollinn lægri.
Barðið:
1. umf: Aukið út í 8. hverja fastal, tvær
umfán aukningar.
4. umf: Aukið út í 9. hverja fl, tvær umf
án aukningar.
7. umf: Aukið út í 10 hv fl, tvær umf án
aukningar.
10. umf: Aukið út í 11. hv fl, tvær umf án
aukningar.
Heklið eina keðjul í hverja fastal, gangið
frá endum.
Ef barðið á að vera minna má hætta við
9. umf.
Setja má heklað band á samskeyti kolls
og barðs, svo hatturinn tolli betur á
höfðinu.
A.S.
HUGUR OG HÖNÐ
I