Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 39

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 39
hattur, heklaður úr kambgarni Efni: Kambsrarn frá Gefiun um 200 gr. Höfuðmál: 56 — 58 cm Heklunál n'r. 2 Vz—3 Þensla: 12 fastal— lOumf = 5 x5 cm Heklað úr garninu tvöföldu. Kollurinn: Heklið 7 loftlykkjur og myndið hring. Byrjið hverja umf með einni loftl og ljúk- ið með keðjul í fyrstu fastal. 1. umf: 2fastal í hverja loftl = 14fl 2. umf: Aukið út í aðra hv fl = 21 fl 3. umf: Aukið útíþriðjuhvfl = 28 fl 4. umf: Aukið útíijórðuhvfl = 35 fl Haldið þannig áfram að bæta einni I við milli hverrar útaukningar þannig að í 9. umf er aukið út í 9. hverri = 70 fl. Þá er aukið út um 7 1 aðra hverja umf þangað til komnar eru 119 fl í umferð. Heklið nú eina umf án útaukninga. I 25 umf er aukið út í 17. hverri fl = 126 fl. Heklið nú 21 umferð án útaukninga, en nokkrum umf færri ef þið viljið hafa kollinn lægri. Barðið: 1. umf: Aukið út í 8. hverja fastal, tvær umfán aukningar. 4. umf: Aukið út í 9. hverja fl, tvær umf án aukningar. 7. umf: Aukið út í 10 hv fl, tvær umf án aukningar. 10. umf: Aukið út í 11. hv fl, tvær umf án aukningar. Heklið eina keðjul í hverja fastal, gangið frá endum. Ef barðið á að vera minna má hætta við 9. umf. Setja má heklað band á samskeyti kolls og barðs, svo hatturinn tolli betur á höfðinu. A.S. HUGUR OG HÖNÐ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: