Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 49

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 49
Sauma má vindþéttefni þvert yfir hettunasvo hún verði enn hlýrri. lambhúshetta lambhúshetta, tvílit Efni: 1 þráður plötulopi, 1 þráður tvinnað loðband, grátt og mórautt. Prjónar nr. 4 Þensla: 22 1 — 22 umf= 10x10 cm Fitjið upp 100 1 með silfurfit. Prjónið 6 umf sl prj fram og til baka, en síðan 1 hring 1 sl 1 br 34 umf ljósgrátt — 3 umf mórautt — 9 umf ljósgrátt — 2 umf mórautt — 2 umf ljósgrátt. Þá eru felldar af 28 1 með garðaaffellingu, en í næstu umf fitjaðar upp jafnmargar með hundafit. Prjónið 16 umf mó- rauðar. Er þá komið að úrtöku á hvirfli. Lykkjum er fækkað með því að prjóna 2 1 sm alla næstu umf (auðveldara er að prj þá umf sl) prj 10 umf. Aftur er lykkjum fækkað um helming með því að prj 2 1 sm alla umf, prj 5 umf. Dragið síðustu 1 saman í koll- inn. Þvoið, þerrið, þurrkið, og notið svo í kuldum í vetur. V.P. Efni: 1 þáttur plötulopi, 1 þáttur tvinnað loðband. Prjónar: hringprjónn nr. 4 Þensla: 22 1 - 22 umf: 10x10 cm. Fitjið upp 100 1. með silfurfit. Prjón- ið slétt fram og til baka 6 umferðir (3 garðar). Síðan er prj í hring 1 sl. 1 br. í 12 umf. I næstu umferð er önnur hver lykkja tekin úr, auðveldast er að prjóna þá umf sl, prj 10 umf. 1 sl. 1 br. Nú er aftur aukið út í 88 1 og prj 12 umf. Síðan felldar af 18 1 með garðaaf- fellingu, og er þá prj fram og aftur 26 umf áður en fitjaðar eru upp aftur 18 I í stað þeirra sem felldar voru af. Prjónað í hring 1 sl og 1 br í 22 umf. Er þá komið að úrtökum á hvirfli. Skipt yfir í slétt prjón og prj 2 1 sm alla umf. Prj 5 prjóna sl. Aftur er tekið úr önnur hver 1 og eftir það prj 8 umf. Þær lykkjur, sem eftir eru, eru dregnar saman í kollinn. Felið enda. Þvoið hettuna og leggið til þerris. V.P. HUGUR og hönd 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: