Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 14

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 14
tillögur um nýtingu lopaafganga F.f eitthvað er unnið með lopa, vilja safnast hjá tnanni sntá lopaafgangar sem ekki nægja í eina flík. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig nýta megi slíka afganga, jafnvel bara spotta með því að nota þá saman. Það er nokkuð sama hvernig sauðalitunum er raðað. Þeir fara alltaf vel. jakki Efni: Lopaafgangar, 2 hringprjónar nr 6 og 1 nr 4, heklunál nr 5. 130 1 prjónaðar í 15 garða.Þá er tekið úr fyrir hálsmáli, þ.e. prjónaðar 61 lykkja (bak), 8 lykkjur felldar af (háls- mál) og 61 1 prjónuð áfram (boðangur). Boðangur prj fyrst. Við hálsmálið er teknar saman 2 lykkjur 5 sinnum, og þær 56 1 sem þá eru á prjóni eru prjón- aðar áfram í 7 garða og síðan fellt af. Þá er haldið áfram með bakstykkið. Þar eru teknar saman 2 lykkjur tvisvar við hálstnálið og þær 59 1 sem þá eru á prjóni eru prjónaðar í 16 garða, og þá aftur aukin 1 lykkja við hálsmál tvisvar sinnum. Nú er verkið lagt til hliðar og byrjað á hinum boðangnum. Fitjaðar upp 56 1 á annan prjón nr 6, og prjón- aðir 7 garðar, þá er aukin 1 lykkja í enda bvers garðs öðru megin 5 sinnum alls, þá eru 61 1 á prjóni. Fitjaðar upp 8 1 fyrir hálsmál á sama prjón og báðir hlutar verksins sameinaðir. Prjónaðir 15 garð- arogsíðan felltaf. Ermarnar eru 50 lykkjur prjónaðar í 30 garða. Þær eru saumaðar á eins og „kimónó" ermar, síðan eru hliðar og ermasaumar saumaðir. I hálsmáli eru teknar upp 66 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónaðir nokkrir garðar nokkuð þétt, fellt af. Á framstykkin eru heklaðar 2 umf fastal og hnappa- göt hekluð á h. framstykki. Tölur fest- ar á hitt. 14 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: