Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 47

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 47
húfa Efni: 100 gr. þrefaldur plötulopi. Prjónar: Hringprjónn nr. 5 — 60 cm iangur og sokkaprjónar nr 5. skiftið yfir á sokkaprjóna þegar þröngt er orðið að prjóna á hringprjóninn. Skammstafanir: 1= lykkja, umf= um- ferð, pr= prjónn, prj= prjóna, sl= slétt, sm=saman. Fitjið 64 1 upp á hringpr nr 5 og prj 2 garða fremur fast. Tengið saman og prj í hring sl prj. I annari umf sl prjónsins er aukið út þannig: Aukið út 1 1, prj 2 1, aukið út 1 1, prj 6 1. Endurtakið þetta uns umf er lokið ( 8 sinnum alls ). Prj 3. og 4. umf án þess að auka út. Aukið út í 5. umf eins °g í 2. umf. Gætið þess að prjóna alltaf sömu tvær lykkjurnar á milli útauka, en 8 I í stað 6 1 í 2. umf. Aukiö út á sama hátt í 8. umf og aftur í 11. umf. Pá eru 128 1 á prjónunum. Athugið að lykkj- unum, sem prjónast milli útauka fjölgar um 2 í hverri útaukaumf verða þannig 10 í 8. umf og 12 í 11. umf. Prj næst 10 umf án þess að auka út. Prj þá úrtökur í kolli þannig: Prj 2 1 sm og svo 14 1. Endurtakið það uns umf er lokið ( 8 úrtökur alls ) Takið þannig úr 8 sinnum í annari hverri umf með jöfnu bili uns 3 1 eru milli úrtaka, en eftir það í tveim næstu umf. Athugið að lykkjum milli úrtaka fækkar um eina í hverri úrtökuumf. Pegar úrtöku er lokið eru 16 1 á prjónunum. Dragið bandið í gegn um þær og gangið frá endanum. Þvoið húfuna og þæfið hana uns hún er mátulega stór. Kembiö hana og þurkið síðan á hæfilega stórum diski ( þvermál um það bil 25 cm ). Gott er að vefja handklæði utan um diskinn áður en hann er látinn inn í húfuna. Húfuna má prjóna með tvíbanda munstri t.d. bekk í 5 - 6 umf áður en úrtaka byrjar og munstri í miðjum kolli. Margrét Jakobsdóttir hugur og hönd 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: