Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 52

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 52
um káfíur og fleira VinsælasUi lcikril þjóðskáldsins Matthíasar Jockumsonar, „Skugga - Svcinn”, var fyrst lcikinn 1862 og hét þá „Uti- lcgumcnnirnii Það hcfur síðan oft vcrið lcikið um land allt og pcrsónur cins og Skugga - Sveinn og Ketill, Asta og Haraldur, Gtasa Gudda og Gvcndur smali, hafa orðið góðir kunningjar landsmanna. En það er einmitt setning, sem Gvendur scgir þcgar sýslumaðurinn kemur í heim- sókn og svar Guddu, scm cr tilefni þessa greinakorns. Gvendur smali: „Hús- sýslu- Húsbóndi góður, maðurinn cr kominní grænu golíati”. Grasa Gudda: „Það lá að þú skilaðir því svona Guðmund- ur. Hann átti að scgja, að sýslumaðurinn væri kominn og væri að fara úr burunni cða káfíunni”. Nú fer manni líkt og Gvcndi, káfía nafnið stendur í manni cnda ókunnugt, hvers konar flík var þetta? 1 Islcnskum þjóðháttum séra Jónasar á Hrafnagili er hcnnai' hvcrgi getið. En í orðabók Menningarsjóðs stend- ur: „Kafía = slagkápa, kápa með stórum kraga, einkurn notuð til ferðalaga”. Klæðaburður er háður tísku og berst hún örfljótt landa milli nú á tímum. Ekki er mikill munur á klæðnaði fólks í Rcykjavík og stórborgum Evrópu eða N-Ameríku. Tísku- straumar hafa líka borist hingað áður fyrr, þó það tæki lengri tíma. Eflaust hefur fatnaður hér alltaf tekið brcytingum samkvæmt ríkjandi tísku í Evrópu þá og þá, þó þær brcytingar hafí ekki alltaf verið stórvægilegar. Ef litið cr á ritaðar heimildir, sent minnast á fatnað fyrri tíma, fáum við nánari lysingar á káfíu og [tá koma fyrir flciri nöfn á fötum, sem við könnumst ekki við. „Margir höfðu hálfskyrtu (kragi er náði út á axlir) en háls- klútar tókust þá upp utan yfir hálfskyrtu”. ( 1. bls 32 ) „hér með fóru heldri bændur að búa sér til kafíur með þreföld- um kraga, er náði ofan undir mitti og sá ysti á axlir. Náðu þær vel á miðjan legg. Þær voru úr dökkbláu vaðmáli, hlífðu vel í rigningum en óþægar í hvassviðrum og hríðum, en ermalausu kragarnir fóru að leggjast af, sem voru þó bezt lagaðir til ferðalaga”. ( 1, bls 126 ). „Kafíur manna fjölguðu og vinnufólk sumt kostaði meira til klæðn- aðar en efnafólk á góðbæjum”. ( 1, bls. 141 ). Árið 1921 birtist í „Hlín” kafli úr endurminningum Ingi- bjargar Jónsdóttur frá Djúpadal en þar er líka minnst á þessar flíkur. „Einu sinni man ég það, að mamma og Guð- rún systir voru að pukra með það, að föður minn vantaði Kafíu ( ekki veit ég hvað það nafn er, því síður vissi ég hverskyns fat þetta var ), en það þurfti að komast fljótt í verk, því það þurfti að vera til fyrir Kollabúðarfundinn: að fara þangað var næstum eins og að fara á Alþingi. Allir helstu menn í Vestfirðingafjórðungi mættu á þessum fundi, og þurfti því vcl að vanda klæðnað sem annað. - Svo settust þær við. Móðir mín spann þráðinn, en Guðrún syst- ir ívafið og faðir minn óf, strax var svo litað og saumað, náttúrlega í höndunum. 14 álnir fóru í þessa flík og gekk ótrúlega fljótt að koma því af og náði sínum tilgangi. Þessi yfirhöfn var nákvæmlega eins og ég heyti nú á tímum nefnd Havelock. - Það lá við að við værum hreykin af, að faðir okkar var fullt eins vel búinn og presturinn, þegar hann reið á fundinn i nýju yfirhöfninni með háan hatt á höfði. Reiðbuxurnar voru nteð hárauðri leggingu utan- lærs, en skinnfóðruð setan, en ekki voru stígvél til, heldur notaðir svartir sauðskinnsskór, með hvítum þvengjum, óbryddir. Fínni fótabúnaðúr þekktist ekki í sveitum. - Allt öðruvísi var búningur afa míns. Hann var hversdagslega á prjónapeysu og stuttbuxum með röndótta húfu á höfði. Þegar hann hafði rneira við, voru fötin dökkblá, og peysan tvíhneppt með silfurhnöppum, húfan útprjónuð með marglitu skotti og sokkaböndin rósótt með allavega litum skúfum. Þessi klæðnaður líktist mjög Eæreyingabúningi nú á tímum. Þegar afi minn fór til kirkju, hafði hann kraga, sem náði niður fyrir olnboga, mjög þægilegt fat að kasta yfír sig ( mun nú vera nefnt slá )”. Ingibjörg var dóttir Jóns Jónssonar bónda í Djúpadal, en hann var fæddur 1822 og dáinn 1862. Sú lýsing sent hér fer á eftir á við fatnað um 1850 og er hún ýtarlegust. „Reiðföt karlmanna voru „kafeia” eða reiðkragi og reið- buxur. Síðhempur heyrði ég nefndar en sá ekki. Mér var sagt, að þær hafi verið líkastar prestshempum nema með klauf að aftan. Kafeiur eða slagkápur voru nærri skósíðar kápur með ermurn, klauf að aftan, hnepptu bandi um mittið og stóru slagi, er náði niður fyrir mjaðmir. Var það saumað við hálsmáliðundir útáliggjandi kraga. Kápur þess- ar voru fóðraðar ofan að mitti. Þær voru flestar úr vað- máli, en slagkápur sumra heldri manna voru úr útlendu efni, ljósbláu klæði eða öðru. Reiðkragar voru ermalaus einföld slög, er náðu allt ofan á læri. Þeir voru sumir kræktir sarnan með málmplötum í hálsmálinu. Reiðbuxur voru skósíðar sem aðrar utanyfirbuxur. Innanfótar vOru þær allar skinnaðar með görfuðu sauð- skinni og ísetan einnig. Þær voru hnepptar utanfótar ofan frá streng og niður í fald. Yfir hnappagötunum, sem voru á fremra borðinu utanfótar lá nteira en þumlungsbreiður listi úr rauðu, bláu eða grænu klæði. Oft var seinlegt að 52 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: