Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 50

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 50
umferð er prjónuð uppúr en hinar hafðar styttri um 5 1 hver (sjá teikn.) Eftir 54 garða (108 umf) eru 45 I felldar af prjóninu en þær 20 sem eftir eru prj áfram, en nú er stöllum breitt þannig að 3ja hver umf er prjónuð uppúr, stallar eru því aðeins tveir (sbr. teikn.) Fellt af, saumað saman þannig að and- litsgátt myndist. Kollurinn dreginn saman. Hettan þvegin, teygð á þver- veginn þerruð, þurrkuð. V.P. hetta Efni: þrefaldur plötulopi Prjónar nr. 5 Þensla: 7 garðar — 8 1 =5x5 cm Hettan er prjónuð með garðaprjóni sem snýr á langveginn. Fyrst er sá hlutinn prjónaður sem myndar stykkið undir hökunni. 25 lykkjur fitjaðar upp, aukavíddin fæst með því að prjóna 10 neðstu lykkjurnar í fleiri umferðir en hinar (sjá teikn.) Eftir 14 garða (28 umf.) eru fitjaðar upp 40 1 í viðbót. Kollurinn myndast með því að 4. hver 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: