Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 50

Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 50
umferð er prjónuð uppúr en hinar hafðar styttri um 5 1 hver (sjá teikn.) Eftir 54 garða (108 umf) eru 45 I felldar af prjóninu en þær 20 sem eftir eru prj áfram, en nú er stöllum breitt þannig að 3ja hver umf er prjónuð uppúr, stallar eru því aðeins tveir (sbr. teikn.) Fellt af, saumað saman þannig að and- litsgátt myndist. Kollurinn dreginn saman. Hettan þvegin, teygð á þver- veginn þerruð, þurrkuð. V.P. hetta Efni: þrefaldur plötulopi Prjónar nr. 5 Þensla: 7 garðar — 8 1 =5x5 cm Hettan er prjónuð með garðaprjóni sem snýr á langveginn. Fyrst er sá hlutinn prjónaður sem myndar stykkið undir hökunni. 25 lykkjur fitjaðar upp, aukavíddin fæst með því að prjóna 10 neðstu lykkjurnar í fleiri umferðir en hinar (sjá teikn.) Eftir 14 garða (28 umf.) eru fitjaðar upp 40 1 í viðbót. Kollurinn myndast með því að 4. hver 50

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.