Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 19

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 19
sýnishorn úr nýrri bók h.í. um vettlinga í tilefni af 30 ára afmæli Heimilisiðnað- arfélagsins gefur félagið út bók, Tví- bandaðir vettlingar. Þetta eru uppskriftir af ýmsum vettlingum, sem eru í safni fé- lagsins og hefir Kristín Jónsdóttir handa- vinnukennari unnið bókina. Bókin er til sölu í íslenzkum heimilisiðnaði, Lauf- ásvegi 2 og Hafnarstræti 3. vettlingar úr borgarfirði Upprunaleg fyrirmynd prjónuð úr tvinnuðu fínu þelbandi, unnin af Ólöfu Elíasdóttur, húsfreyju að Stóru-Fellsöxl, Borgarfirði. Efni: tvinnað band cða kambgarn, um 50 g af aðallit og 25 g af hvorum munsturlit. Vett- lingarnir á myndinni eru prjónaðir úr tvinnuðu bandi, mórauðu no 31, hvítu no 32, sauðsvörtu no 28. Stærð vettlinga úr bandi: lengd 28 cm, vídd 9 cm. Prjónafesta tvinnað band: 13 lykkjur = 4 cm 14 umf. = 4 cm Prjónar fyrir tvinnað band: no 2Vi í stuðla- bekk og no 3 í belg. Prjónar fyrir kambgarn: no 2 í stuðlabekk og no 2Vi í belg. Lykkjufjöldi: fitjið upp 48 lykkjur á prjóna no 2>/2 ( 2 ) og prjónið stuðlabekk 7 til 8 cm langan á eftirfarandi hátt: 3 sléttar, 1 brugð- in, 1 slétt, 1 brugðin, þetta endurtekið alla umferðina. I fyrstu sléttu umferð er aukið í 12 lykkjum með jöfnu millibili, þá eru 60 lykkjur á. Prjónið eftir teikningu, sem er les- in frá hægri til vinstri fyrir hægrihandar vett- ling, en frá vinstri til hægri fyrir vinstrihand- ar vettling. Eftir 19. umferð er prjónað í 12 lykkjur fyrir þumli. Úrtaka: tekið er úr á mótum 2. og 3. prjóns og 4. og 1. prjóns á eftirfarandi hátt: prjónið þar til 1 lykkja er eftir á 2. prjóni, takið hana af óprjónaða, prjónið saman tvær fyrstu Iykkjur á 3. prjóni, steypið nú lykkjunni, sem tekin var af óprjónuð, yfir, sú lykkja sett aftur á 2. prjón. Prjónið þar til ein lykkja er eftir á 4. prjóni og farið að eins og lýst var að framan. Þumall: Sprettið endanum úr, setjið þumal- lykkjurnar á 3 prjóna, prjónið 2 til 3 lykkjur upp í hvoru viki, svo ekki komi gat. Verði lykkjur of margar er aftur tekið úr við vikin. Prjónið þumal eftir teikningu. Gangið vel frá öllum lausum endum á röngu. Þvoið vett- lingana úr volgu. mildu sápuvatni. Sléttið þá vandlega á handklæði og látið þorna. HUGUR OG HOND 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: