Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 38

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 38
trefill Efni: Tvöfald eingirni 40 gr. Prjónar: Nr. 4. Munstur: 1. pr — x 3 L sl, br u pr, 4 br x 3 I. sl, br u pr. Prj. alltaf' x-x 2 sinnum. 2. pr — x 4 L br, 4 L sl x 4 L br. 3. pr — x 1 L sl, 2 L sl sm, br u pr, 1 L sl, 4 L br x 1 L sl, 2 L sl sm, br u pr. 1 L sl. 4. pr — x 2 L br, 2 L br sm, 4 L sl x 2 L br, 2 L br sni. 5. pr — x 1 L sl, br u pr, 2 L sl sm 4 L br x 1 L sl, br u pr, 2 L sl sm. 6. pr — x 3 L br, 4 L sl x 3 L br. Fitjaðar eru upp 29 L og prj 3 garð- ar. Prj 6 L garðaprj, síðan munstur og þá 6 L garðaprj. Endurtakið munstrið 7 sinnum. Setjið aðra hv L á prjón- anælu og geymið. Prj. 1 L sl, 1 L br, 12 pr. Prj L af nælunni eins. Leggið brugðningana saman og prj til skiptis L af hvoru stykki. Prj 32 cm garðaprjón. Seinni endinn er prj eins og sá fyrri, þó má hafa hann lengri, hér er hann hafð- ur 10 munstur. H.T. telpuhúfa Efni: 50 gr tvinnað loðband 3 — 4 litir af kambgarni unt 15 gr. Prjónar: 5 prjónar nr 3 ‘/i Þensla: 11 lslprx löumf = 5x5cm Fitjið upp 90 1 og prj sl fram og aftur 20 umf og setjið litarendur í þær eftir vild. Hér 4 grænir og bláir litir. Þessi kantur brýst seinna upp á húfuna. Þá er prj sl á réttu en br á röngu nema yztu 5 1 beggja vegna, þær prj sl í öllum umf. Þannig í 16 umf. Þá eru fitjaðar upp til viðbótar 20 1 og nú prj í hring. Þessar 20 nýju 1 og 5 hvoru megin eru prj áfram með garðaprj y ✓ r ✓ s > r s s s s y ✓ s r 2 i* > 4 1" r ✓ > * * .S * u é r ✓ s s • jr jr ✓ s a. ** / * * r * i * / ✓ s • • > / r r s ♦ S * • 0 r r A 0 ♦ 0 * ir jt • t # 0 • • í 8 umf. en hinar prj sl. Eftir 2 — 3 umf er gerður garður í lit, þá sl prjón í 4 — 5 umf og aftur litur í 1 eða 2 garða, 2 umf sl í grunnlit og nú byrjar stjarna í kolli. Prj samkvæmt teikningu. Þegar ekki eru eftir nema bláar lykkjur er farið að taka úr, prj 2 1 sm í hverjum oddi í hverri umf. Þannig er haldið áfram þar til 10 1 eru eftir. Þær dregnar sarnan tvisvar og þráð- urinn falinn. Heklaðar 2 stuttar snúrur, loftlykkjur úr grunnlrt, stuðlar í þær m bláu. Snúrurnar festar undir uppbrotinu beggja vegna. Húfan þvegin. E.t.v. þæfð svolítiðoglögðtilþerris. V.P. húfa úr kambgarni á 2ja til 3ja ára Fitjið upp 100 lykkjur með bláu kambgarni á pr. nr 3 Vz og prjónið brugðningu 1 sl 1 br 1 '/2 cm. Síðan slétt í hring (annaðhvort á lítinn hringprjón eða 4 prjóna) 3 cm blátt. Þá 2 rauðar umferðir 2 bláar og 2 brúnar. Endurtakið þangað til komn- ar eru 4 brúnar rendur og 5 rauðar (endað á rauðri), þá 7 crn blátt. Þá er tekið úr þannig: prj. 1 1 prj. 2 1 santan, út hringinn. Síðan er prj. 2 '/2 cm og tekið eins úr aftur, prj 2 '/2 cnt og tekið eins úr í þriðja sinn. Tvöfaldur þráður dreginn í gegnum allar lvkkj- urnar með oddlausri nál og geymt rneðan snúin er snúra. Þá er henni fest á röngunni - blár dúskur festur á endann og samsvarandi rauðum og bláurn dúskunt brugðið inn í snúruna ofar. A c 38 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: