Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 40
brot úr sögu litunar
Árið 1972, |)cgar byrjað var á framkvæmdum við nýtt
sjúkralu'is fyrir utan borgina Changsha í Hunan fylki í
Kína, komu vcrkamcnn við grunngröft niður á forna gröf.
Undir þykku lagi af mold, hvítum lcir og viðarkolum kom
í Ijós stcrklcg trckista. Sú kista gcymdi fimm smærri kistur
hvcrja innan í annarri og fjársjóði af haugfé af ýmsu tagi,
auk haugbúans, tignarkonu, scm látist hafði á scxtugsaldri.
Hún hvíldi í innstu og skrautlcgustu kistunni, vcl varðvcitt
og svcipuð í tugi silkidúka; — Silki, fíngcrðu og lcttu eins
og fiörildavængir.
Þcssi forna gröf scm fræðimcnn tclja vcra frá árunum
um 150 I Kr. sannaöi, svo ckki var um villst, snilli þcssarar
gömlu mcnningarþjóðar í ýmsum listiðnaði og þá einkum
og scr í lagi silkiiðnaði.
Margir góðir gripir fundust í gröfinni, svo sem lökkuð
kcr og skálar, útskornar og málaðar brúður, hljóðfæri,
lcirkcr o.m.tl. En af ollu öðru bar silkið; — unnið snilldar-
lcga tncð ýmsum aðfcrðum; — damask og brókaði, út-
saumað, átnálað og slctt silki. Mesta gerscmin var fcikna
stór silkifáni scm lá ofaná loki innstu kistunnar. 205 cnt
langur og í laginu cins og gildur bókstafurinn T. Myndir
af kynjadýrum, drckum, fuglum og mönnum, málaðar
mjúkum og nákvæmum pensildráttum, segja sögu af
himni, jörð og undirheimum og fáninn blikar og skín í
skrautlegum litnm.
Þantiig kunnu mcnn í Kína að vinna silki fyrir 2.100
árum. Oll gcrðin, litun, vefnaður, munstur og útfærsla
mynda bcr \ iini x andaðri listiðn og háþróuðu handvcrki.
Hcr er ekki tækifæri til að staldra við nema einn kafla
í fjölbreyttri og umfangsmikilli sögu tcxtilgerðar. Ætlunin
er að líta aðeins nánar á þátt litunarinnar.
Saga litunar, upphaf hennar og framfarir að svo glæsi-
legum árangri sem silkið frá Changsha sýnir, er sannarlega
ekki altaf auðlesin. Textilvörur þola illa tímanns tönn ef
reiknað er í árþúsundum og fundir sem eru jafn ríkir af
upplýsingum um textiliðnað fyrri tíma og gröftn í Changs-
ha eru afar sjaldgæftr. Af ýmsum athugunum á háttum
frumstæðra þjóða, fornleifafundum og rituðum heimild-
um má þó setja santan nokkur brot úr sögu litunar.
Ætla má að tilraunir með litunarefni haft miðast við efni
og aðstæður hverju sinni og takmarkast við tæknikunnáttu
hverrar þjóðar eða þjóðarbrots fyrir sig.
Fyrstu og frumstæðustu litunartilraunirnar hafa að öll-
um líkindum verið tilraunir mcð ýmis jarðefni, svo sem
ryðleir, okkur, mangan, postulínslcir cða kaólín, viðarkol
og sót, efni sem blönduð voru fitu, blóði, vaxi eða þvagi
sem bindiefni og núið á skinn eða annað sem tiltækt var.
Síðar eða jafnframt komu til litunarefni úr jurtaríkinu,
blóm, ávextir, lauf, rætur, fléttur, mosar og börkur: -slý og
þörungagróður úr vötnum og pollum. Einnig koma vissar
tegundir skordýra og skeldýra til sögunnar sem mikilvæg
litunarefni.
Efiir því sem menningu fleytti fram og skipulögð versl-
unarviðskifti hófust milli þjóða, varð tilgangur og markmið
litunarinnar ljósari og kröfurnar um gæði og fjölbreytni
ákveðnari. Þjóðir skiftust jafnframt á þekkingu, reynslu og
efnum til litunar. Litunarefnin voru reynd á vefnaðarvöru
með tilliti til notagildis. Athugað var hve vel þau þoldu
ljós, vatn, núning, hita og svita. Ymis efni svo sem sýrur,
lútar, málmar og sölt voru reynd í þeim tilgangi að leysa
upp liti, breyta þcim og festa sem varanlegast á ull, lín,
hamp, bómull eða silki. Hvert efni krafðist sérstakrar með-
höndlunar og litunaraðferða til þess að fullnægjandi ár-
angur næðist.
Þannig hafa markvissar tilraunir og í sumum tilfellum
tilviljanir, lcitt menn á spor þeirra aðferða sem eru grund-
völlur allrar litunar á textilvöru og þar nteð eitt af undir-
stöðuatriðum texilframleiðslu um víða veröld til dagsins í
cfag. -Aðferða sem notaðar voru eingöngu fram til ársins
1856, þegar fyrstu gervi- eða tilbúnu litirnir sjá dagsins
ljós. Allar þær árþúsundir sem vitað er um textillitun, hafa
í einhverri mynd, verið notaðar þær aðferðir sem \ið
þekkjum í dag undir nafninujurtalitun.
Telja má að jurtalitun hafi náð hámarki sem listiðnaður
í Frakklandi á 18. ölcf. Litarefni voru þar til í miklu úrvali,
ýmist innflutt eða innlend. Eftirspurn eftir dýrum og
skrautlegum efnum var mikil. Aðalinn og hirðin í Versöl-
um sá slyngum og vandvirkum vefurum og liturum fyrir
nægum verkefnum. Liturum, sem settar voru ákveðnar
reglur varðandi framleiðslu hinna ýmsa lita, var skift í tvo
hópa. Svo nefnda fagurlitara „grand teint” og almenna
litara „petit teint”. Strangar reglur giltu um notkun lit-
unarefna, málmsalta, lúta og annars sem hverjum hóp um
sig var heimilt að nota. Litarinn varð að stunda langt og
40
HUGUR OG HÖND