Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 23
barnahúfur
II og III
Stærðir: 3-5 og 5-7 ára, u.þ.b. 50
cm í ummál.
Efni: 4 litir af kambgarni í hverja
húfu 10-15 gr af lit.
Prjónar: Hringpr. nr. 3'/2, sokkapr nr
3l/2, heklunál nr 2 Vi.
Þensla: 12 L og 17 umf =5x5 cm.
Byrjað er á eyrnaskjólum. Fitjið upp
3 L á tvo sokkapr og prj eftir
teikningu, aukið er í á sl pr. Þegar bæði
eyrnaskjólin hafa verið prj eru fitjaðar
upp á hringpr 13 L, prj fyrra
eyrnaskjólið upp á pr, fitjið upp 44 L
prj seinna eyrnaskjólið upp á pr fitjið
upp 13 L. Prj munstur eftir teikningu.
A húfu II eru 2 L á milli fílanna, nema
á miðju að aftan eru 3 L. Sé húfan prj
á 5-7 ára, þarf að bæta við 4-6 umf og
er það gert í einhverjum einlitu rönd-
unum. Þegar að úrtöku kemur er tekið
úr í annari hv umf og byrjað á að prj
14 og 15 L sm, gætið þess að prj úr-
tökul í þeim lit sem merktur er á mun-
stri. Skiptið yfir á sokkapr þegar þess
gerist þörf. Á húfu II er úrtöku lokið
þegar 8 L eru eftir. Prj. 6 umf, slitið
frá og endinn dreginn í gegn um L. Á
húfu III eru 16 L eftir, þær eru prj með
ljósbrúnu 8 umf. Heklað er í kantinn á
húfunum, með ljósgráu á húfu II, bláu
á húfu III og snúrur settar í eyrna-
skjólin (sjá húfu I). Þ.T.
HDGUB OG HÖND
23