Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 23

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 23
barnahúfur II og III Stærðir: 3-5 og 5-7 ára, u.þ.b. 50 cm í ummál. Efni: 4 litir af kambgarni í hverja húfu 10-15 gr af lit. Prjónar: Hringpr. nr. 3'/2, sokkapr nr 3l/2, heklunál nr 2 Vi. Þensla: 12 L og 17 umf =5x5 cm. Byrjað er á eyrnaskjólum. Fitjið upp 3 L á tvo sokkapr og prj eftir teikningu, aukið er í á sl pr. Þegar bæði eyrnaskjólin hafa verið prj eru fitjaðar upp á hringpr 13 L, prj fyrra eyrnaskjólið upp á pr, fitjið upp 44 L prj seinna eyrnaskjólið upp á pr fitjið upp 13 L. Prj munstur eftir teikningu. A húfu II eru 2 L á milli fílanna, nema á miðju að aftan eru 3 L. Sé húfan prj á 5-7 ára, þarf að bæta við 4-6 umf og er það gert í einhverjum einlitu rönd- unum. Þegar að úrtöku kemur er tekið úr í annari hv umf og byrjað á að prj 14 og 15 L sm, gætið þess að prj úr- tökul í þeim lit sem merktur er á mun- stri. Skiptið yfir á sokkapr þegar þess gerist þörf. Á húfu II er úrtöku lokið þegar 8 L eru eftir. Prj. 6 umf, slitið frá og endinn dreginn í gegn um L. Á húfu III eru 16 L eftir, þær eru prj með ljósbrúnu 8 umf. Heklað er í kantinn á húfunum, með ljósgráu á húfu II, bláu á húfu III og snúrur settar í eyrna- skjólin (sjá húfu I). Þ.T. HDGUB OG HÖND 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: