Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 25

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 25
Gunnlaugur SE Briem: höfðaletur íslensku stafirnir sem enginn kemst fram úr Fallega skorið trafakefli frá 1705 með sex lína áletrun. Eins og mest af öðru skrauti var höfðaletur fremur kvenna megin í þjóðfélaginu. Þjms 158. íslendingar nota skrautletur sem enga hliðstæðu á sér meðal annarra þjóða. Það er torlesiðjafnvel þegar best lætur, frekar seinunnið og snúið í tilbúningi. Sumir þeirra sem skáru út áletranir hljóta að hafa haft sérstaka skemmtun af að reka lesendurnaá stampinn. Höfðaletur sýnist hafa þróast af slysni og tilviljunum úr gotnesku miðaldaletri. Við höfum notað það óslitið í fjögur hundruð ár og meira nú á dögum en nokkru sinni fyrr. I þjóðernisstolti okkar kringum alþingishátíðina 1930 notuðum við það á frímerki og höfðum rúnir í skýringartextum. Því miðureru slíkar dásemdir ekki endingargóðar. Tréskurðarskraut Oftast var höfðaletur skorið í tré en stundum grafið í málm. Sum form voru smíðajárnunum eiginlegri en önnur og með tímanum hafði cfnið og tækin mikil áhrif á þróunarstefnuna. Leifar eldri stílgerðar nrynda flókið skraut á yfirborði stafanna. Meira að segjaorðabilin eru prýdd. Brugðningsverk var oft notað í áletrunum. Sums staðar teygðist nrikið úr þverendum og stafkrókum; stundum breiðir laufskrúð úr sér. Óvenjulegir stafir sem illmögulegt er að feðra voru auðfúsugestir. Þetta var vaðalsverk. ■ 4 < :• í^;)ó 1 n :ur'K* cá gl W I B '' ¥ Lifcll fdj'i'ií » fj f* J . L 1 1 kl « 1 Höfðaletur á þjóðhátíðarfrímerkjunum 1930 olli miklum vangaveltum meðal erlendra frímerkjasafnara. HUGUR OG HÖND 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: