Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 46

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 46
garðaprjónuð peysa með misþróða röndum Slærð: S8. F.fni: 550 gr þrinnaðnr plölulopi, rúm 200 gr misþráða ullargarn ( faanlcgt í íslcnskum Hcimilisiðnaði ) í tvcim litum, tvcir hnappar. Prjónar: hringpr nr 5, 7 og 8, 60 c:m langir. Þcnsla: 12 I. og 2 umf garðaprjcin = 10x10 cm. ATH. Peysan er öll prj fram og til baka á hringprjóna, brugðningar á nr 5, grunnlitur á nr 7 og rendur á nr 8. Rendurnar eru ýmist einn eða tveir prjónar með 3-5 garða millibili og litum raðað af handahófi. Samskeyti eru höfð í vinstri hlið. Fitjaðar eru upp 114 L á pr nr 5. prj 1 sl, I br, 6 cm. Skiptið yfir á pr nr 7 og garðaprjón. Prj rendur eins og fyrr segir. Þegar bolurinn mælist 42 cm er komið að handvegum. Skiptið L til helminga, verða þá 57 L á bakst og 57 L á framst. Prj fyrst bak. Bakstykki: Takið úr fyrir handvegum 1 L í byrjun og 1 L á enda annars hv pr 6 x hv megin. verða þá á prj 45 L. Prj þar til handvegur mælist 21 cm. Þá er komið að öxlum. Fellið af í byrjun pr 3-4-4-4 L hv megin. Þær 15 L sem eftir verða eru felldar af. Framstykki: Takið úr fyrir handvegum eins og á bakst, en eftir 5 garða eru 11 miðlykkjurnar felldar af og hvort axlar- stykki prj fyrir sig. Prj 6 garða takið 1 L úr hálsmáli, prj 6 garða og takið aftur 1 L úr hálsmáli. Prj þar til hand- vegur er jafnlangur og á bakst. Fellið af öxlum 3-4-4-4 L. Prj seinna axlarst eins nema gagnstætt. Ermar: Fitjaðar eru upp 30 L á pr nr. 5 og prj 1 sl, 1 br 6 cm. Skiptið yfir á pr nr 7 og garðaprjón, aukið samtímis í 5 L jafnt yfir. Látið nú rendurnar standast á við rendur á bol. Aukið í ermina 2 L á 14 hv pr (1 L í byrjun og 1 L í enda pr), þar til 45 L eru á pr. Þegar ermin mælist 42 cm er komið að handveg. Takið úr erminni 1 L í byrjun og 1 L á enda annars hv pr 6 x, 1 L í byrjun og 1 L á enda fjórða hv pr 5 x, 2 L í byrjun pr 2 x. Eftir verða 19 L, eru þær felldar af. Kragi: Saumið saman axlirnar. Prj upp L á hálsmálinu, byrjið frá réttu á hægra axlarst. Prj upp 32 L að axlarsaum, 15 L af baki og 32 L af vinstra axlarst, 79 L alls. Merkið miðl á kraganum. prj 1 sl, 1 br. Prjónið nú upphækkun á krag- ann þannig: Prj 7 L fram fyrir merkta miðl, snúið við, prj aftur 7 L fram fyrir merktu L, snúið við, prj 3 L lengra en á síðasta pr, snúið við og prj 3 L lengra en á síðasta pr. Þannig er haldið áfram að bæta alltaf 3 L við, þar til 14 L eru eftir hvoru megin. Er nú prj alla leið yfir. Kraginn á að vera 9 cm, eða jafn og breidd hálsmáls að framan. Fellið laust af. Frágangur: Jaðrið saman frá réttu hlið- ar og ermasauma. Saumið ermarnar í frá réttu og látið rendurnar standast á við rendur á bol. Hafið ermina við á öxlinni eins og þarf. Leggið kragann á misvíxl og saumið hann við hálsmálið að framan. Festið tvo hnappa á sam- skeyti kraga og bols, með u.þ.b. 5 cm bili. Gerið tvær hneslur í brún kragans. Gangið frá endum, þvoið peysuna og leggið til þerris. Hér eru settir nokkuð þykkir axlarpúðar í peysuna, er það ekki nauðsynlegt. H.T. 46 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: