Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 51

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 51
höfuðband Efni: Þrinnað loðband, sauðsvart Prjónar nr. 3 '/2 Höfuðvídd 56 cm Fitjið upp 35 1, prj 1 sl 1 br í 12 cm. Þá er tekið úr í annarri hliðinni 1 lykkja í annarri bverri umf, þar til 20 1 eru á prjónunum. Prjónaðar 22 umf. Pá er aukið út aftur í sörnu hlið í annarri hverri umf þar til lykkjur eru aftur 35. Prjónaðir 12 cm. Saumað saman að aftan. Þvegið, þæft svolítið °g lagt til þerris. V.P. Setja má bót úr vaskaskinni á bandiðsvockki riæði urn eyruri. skíðaband Efni: Grátt þrinnað band Prjónar nr. 4 Höfuðvídd 56 cm Fitjið upp 15 lykkjur, prj garða- prjón 10 umf. Aukið nú út í annarri hliðinni um eina lykkju í annarri hverri umf þegar tvær lykkjur eru eftir á prj. Þegar lykkjurnar eru orð- nar 25 er farið að taka úr aftur í annari hverri umf í sömu hlið og því haldið áfram þar til aðeins eru 10 1 eftir. Þá eru prj 28 umf (14 garðar). Er nú aftur aukið út í sömu hlið í annarri hverri umf þar til lykkjurnar eru 25 og enn fækkað á sama hátt í 15 1. Prjónaðar 10 umf. Fellt af. Saumað saman. Þvegið þurrkað, not- að í kuldum. V.P. Hugur OG HÖND 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: