Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 51
höfuðband
Efni: Þrinnað loðband, sauðsvart
Prjónar nr. 3 '/2
Höfuðvídd 56 cm
Fitjið upp 35 1, prj 1 sl 1 br í 12 cm.
Þá er tekið úr í annarri hliðinni 1
lykkja í annarri bverri umf, þar til 20
1 eru á prjónunum. Prjónaðar 22 umf.
Pá er aukið út aftur í sörnu hlið í
annarri hverri umf þar til lykkjur eru
aftur 35. Prjónaðir 12 cm. Saumað
saman að aftan. Þvegið, þæft svolítið
°g lagt til þerris.
V.P.
Setja má bót úr vaskaskinni á bandiðsvockki riæði urn eyruri.
skíðaband
Efni: Grátt þrinnað band
Prjónar nr. 4
Höfuðvídd 56 cm
Fitjið upp 15 lykkjur, prj garða-
prjón 10 umf. Aukið nú út í annarri
hliðinni um eina lykkju í annarri
hverri umf þegar tvær lykkjur eru
eftir á prj. Þegar lykkjurnar eru orð-
nar 25 er farið að taka úr aftur í
annari hverri umf í sömu hlið og því
haldið áfram þar til aðeins eru 10 1
eftir. Þá eru prj 28 umf (14 garðar).
Er nú aftur aukið út í sömu hlið í
annarri hverri umf þar til lykkjurnar
eru 25 og enn fækkað á sama hátt í
15 1. Prjónaðar 10 umf. Fellt af.
Saumað saman. Þvegið þurrkað, not-
að í kuldum.
V.P.
Hugur OG HÖND
51