Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 17

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 17
HUGUR OG HOND griplur Stærð: Meðal dömustærð. Efni: Mislitt eða einlitt kambgarn. Prjónar: Sokkaprjónar nr. 3 og 3 '/2. Þensla: 13 L og 17 umf sl = 5x5 cm. Ath: Séu griplurnar röndóttar er gert ráð fyrir að litum sé raðað eftir vild. Umf byrjar á handarjaðri (ytri brún handar) og eru litaskipti höfð þar. Hægri gripla. Fitjið upp á pr nr 3, 48 L. Tengið saman í hring og prj 7 cm 2 sl, 2 br. Skiptið yfir á pr nr 3 V2 og sl prj. Prj 3 umf. I 4. umf er byrjað á tungu. Prj 1. og 2. pr. 3. pr: 2 L sl, prj bandið á milli L snúið, 1 L sl prj bandið á milli L snúið, prj út umf. Aukið þannig út til skiptis í 4. og 5 hv umf (í næstu aukningu vcrða 3 L á ntilli útaukninga) þar til 11 L eru í lungunni. Prj ál’ram, þar tii komnir eru 6 '/2 cm l’rá brugð- ning. Dragið nú 10 L af tungunni upp á þráð, skiljið eftir síðustu L. Filjið upp 8 L í stað þeirra. Prj 2 uml’. Prj 2 fyrstu og 2 síðustu L santan af þeim sem fitjaðar voru upp (steypið yfir í fyrra skiptið), takið þannig úr í annari hv umf, þrisvar sinnum alls. Fru nú á pr 50 L. Færið 1 L af 3. pr yfir á 2. pr. Verða þá 10 L á I. — 11 L á 2. — 11 L á 3. — 10 L á 4. Prj 4 cm (upp að litla fingri), mælt frá þumli. Prj þar til 6 L eru eftir af umf, dragið þær og 6 fyrstu L umf upp á þráð og geymið, fitjið upp 2 L. Prj 4 umf, endið untl’ ntilli L tveggja sem fitjaðar voru upp. Prjónið nú fingurna, byrjið á baugfingri. Prj 7 L af handarbaki, setj- ið næstu 26 L á þráð, fitjið upp 2 L, prj 7 L af lófa, verða 16 L á pr. Prj 2 '/2 cm, fellið af. Prj nú löngutöng. Takið upp 2 L af þeim sem fitjaðar voru upp, prj upp 6 L af handarbaki, fitjið upp 2 L, prj upp 6 L af lófa, prj eins og baugfingur. Prj vísifingur. Takið upp 2 L af þeim sem fitjaðar voru upp, prj upp 7 L af handarbaki og 7 L af Iófa, prj. eins og fyrri fingur. Litli fingur, prj upp L af þræðinum og takið upp 2 L, prj 2 cm, fellið af. Þu- mall, takið upp L af þræðinum, 8 L af þeim sem fitjaðar voru upp og 1-2 L í vikunum eftir þörfum, takið síðan úr L í vikunum í næstu 1 — 2 umf, verða þá 18 L á pr. Prj 2 '/2 cm, fellið af. Vinstri gripla er prj eins nema gagnstætt þ.e. tungan er síðast á 2. pr. H.T.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: