Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1981, Side 17

Hugur og hönd - 01.06.1981, Side 17
HUGUR OG HOND griplur Stærð: Meðal dömustærð. Efni: Mislitt eða einlitt kambgarn. Prjónar: Sokkaprjónar nr. 3 og 3 '/2. Þensla: 13 L og 17 umf sl = 5x5 cm. Ath: Séu griplurnar röndóttar er gert ráð fyrir að litum sé raðað eftir vild. Umf byrjar á handarjaðri (ytri brún handar) og eru litaskipti höfð þar. Hægri gripla. Fitjið upp á pr nr 3, 48 L. Tengið saman í hring og prj 7 cm 2 sl, 2 br. Skiptið yfir á pr nr 3 V2 og sl prj. Prj 3 umf. I 4. umf er byrjað á tungu. Prj 1. og 2. pr. 3. pr: 2 L sl, prj bandið á milli L snúið, 1 L sl prj bandið á milli L snúið, prj út umf. Aukið þannig út til skiptis í 4. og 5 hv umf (í næstu aukningu vcrða 3 L á ntilli útaukninga) þar til 11 L eru í lungunni. Prj ál’ram, þar tii komnir eru 6 '/2 cm l’rá brugð- ning. Dragið nú 10 L af tungunni upp á þráð, skiljið eftir síðustu L. Filjið upp 8 L í stað þeirra. Prj 2 uml’. Prj 2 fyrstu og 2 síðustu L santan af þeim sem fitjaðar voru upp (steypið yfir í fyrra skiptið), takið þannig úr í annari hv umf, þrisvar sinnum alls. Fru nú á pr 50 L. Færið 1 L af 3. pr yfir á 2. pr. Verða þá 10 L á I. — 11 L á 2. — 11 L á 3. — 10 L á 4. Prj 4 cm (upp að litla fingri), mælt frá þumli. Prj þar til 6 L eru eftir af umf, dragið þær og 6 fyrstu L umf upp á þráð og geymið, fitjið upp 2 L. Prj 4 umf, endið untl’ ntilli L tveggja sem fitjaðar voru upp. Prjónið nú fingurna, byrjið á baugfingri. Prj 7 L af handarbaki, setj- ið næstu 26 L á þráð, fitjið upp 2 L, prj 7 L af lófa, verða 16 L á pr. Prj 2 '/2 cm, fellið af. Prj nú löngutöng. Takið upp 2 L af þeim sem fitjaðar voru upp, prj upp 6 L af handarbaki, fitjið upp 2 L, prj upp 6 L af lófa, prj eins og baugfingur. Prj vísifingur. Takið upp 2 L af þeim sem fitjaðar voru upp, prj upp 7 L af handarbaki og 7 L af Iófa, prj. eins og fyrri fingur. Litli fingur, prj upp L af þræðinum og takið upp 2 L, prj 2 cm, fellið af. Þu- mall, takið upp L af þræðinum, 8 L af þeim sem fitjaðar voru upp og 1-2 L í vikunum eftir þörfum, takið síðan úr L í vikunum í næstu 1 — 2 umf, verða þá 18 L á pr. Prj 2 '/2 cm, fellið af. Vinstri gripla er prj eins nema gagnstætt þ.e. tungan er síðast á 2. pr. H.T.

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.