Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 18

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 18
Vísað til greina Sigríðar Halldórs- dóttur um spjaldvefnað í Hugur og hönd 1969og 1970. Tvö sjaldofm bclti Efni: kambgarn Spjöld: Annað ofið á 15 spjöld, hitt á 20 spjöld Lengd slöngu: 230 cm Fjöldi þráða: 4 x spjaldafjöldinn Tilbúin lengd: 155 cm Þrætt er í öll 15 spjöldin frá sömu hlið. Spjöldin lögð í bunka hvert á eftir öðru, þ.e. með gati A ofan á A, gati B ofan á B o.s.frv. Snúningarnir myndast ofaná band- inu og randamunstur breytist þegar tveimur jaðarsspjöldum er lyft upp og þau færð inn að rniðju og tvö spjöld með sama lit færð niður frá miðjunni út til hliðar í staðinn. Þetta er endur- tekið með 10 — 12 cm millibili eða eins oíj hver vill. Band ofið á 20 spjöldum. Þrætt er í spjöldin til skiftis í hægri og vinstri h!ið. Spjöldin lögð með A ofan á A, B ofan á B o.s.frv. belti Beld með myndvefnaðartækni Ofið er á grind Uppistaða: Hör eða bórnull ívaf: Hér er notað norskt „uld- spidsgarn”. Hægt að nota alls konar band afganga í kambgarni, loðbandi o. fl. Hérna er leikið með litina eins og hverjum og einum hugkvæmist, með aðferðum sent notaðar eru í mynd- vefnaði. Beltið er hnýtt að framan með þráðum sem snúnir eru saman tveir og tveir. F. K. 18 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4963
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
61
Skráðar greinar:
818
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2023
Samkvæmt samningi er 3 ára birtingatöf á tímaritinu.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu: 18
https://timarit.is/page/7225652

Tengja á þessa grein: Belti
https://timarit.is/gegnir/991007114009706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: