Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 18
Vísað til greina Sigríðar Halldórs-
dóttur um spjaldvefnað í Hugur og
hönd 1969og 1970.
Tvö sjaldofm bclti
Efni: kambgarn
Spjöld: Annað ofið á 15 spjöld,
hitt á 20 spjöld
Lengd slöngu: 230 cm
Fjöldi þráða: 4 x spjaldafjöldinn
Tilbúin lengd: 155 cm
Þrætt er í öll 15 spjöldin frá sömu
hlið. Spjöldin lögð í bunka hvert á
eftir öðru, þ.e. með gati A ofan á A,
gati B ofan á B o.s.frv.
Snúningarnir myndast ofaná band-
inu og randamunstur breytist þegar
tveimur jaðarsspjöldum er lyft upp og
þau færð inn að rniðju og tvö spjöld
með sama lit færð niður frá miðjunni
út til hliðar í staðinn. Þetta er endur-
tekið með 10 — 12 cm millibili eða
eins oíj hver vill.
Band ofið á 20 spjöldum. Þrætt er
í spjöldin til skiftis í hægri og vinstri
h!ið. Spjöldin lögð með A ofan á A, B
ofan á B o.s.frv.
belti
Beld með myndvefnaðartækni
Ofið er á grind
Uppistaða: Hör eða bórnull
ívaf: Hér er notað norskt „uld-
spidsgarn”. Hægt að nota alls
konar band afganga í
kambgarni, loðbandi o. fl.
Hérna er leikið með litina eins og
hverjum og einum hugkvæmist, með
aðferðum sent notaðar eru í mynd-
vefnaði. Beltið er hnýtt að framan
með þráðum sem snúnir eru saman
tveir og tveir.
F. K.
18
HUGUR OG HÖND