Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 24

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 24
prjónafyrirsögn skúla fógeta í ölln því flóði af innlendum og erlendum vikublöðum sem á boðstólnum eru í bókabúðum, er stór hluti belgaður störfum beimilanna og þar á ineðal prjóni. En telja má það hvað vinsælasta tómstundaiðju margra. Því fannst okkur ekki úr vegi að birta hér gainla prjónauppskrift frá þeim tíma þegar prjónakunnátta var öllum brýn nauðsyn í köldu og fátæku landi. Hitt er svo ekki eins víst að nokkur sé fær um að prjóna eftir þessari fyrirsögn núna, en kannske einhver \ ilji reyna. Úr sunimnfaru IV árgangur maí 1895. Kvennarinna á Islandi á 18. öld. [Grein sú, sem fer hér á eptir, er tekin eptir kveri í safni Bókmenntafélagsdeildarinnar í Reykjavík 58. 8vo, bls. 177- 191, sem skrifað er í Viðéy á dögum Skúla landfógeta Magnússonar, og mun þáttur þessi alveg ritaður eptir hans fyrirsögn, og segir mest frá vinnu kvenfólksins í \'iðey hjá Skúla sjálfum, en skúli lét sér nyjög annt, eins og menn vita, unt að bæta alla tóvinnu í landinu, útbreiddi nýju vef- staðina og innlciddi nýja rokka og gaf meðal annars út rit utn garnspuna (Rit. þetta, sem er í 4to., er ártalslaust, og hafa menn ætlað það prentað árið 1752, en svo er þó ekki. heldur segir Skúli það sjálfur prentað 1754 (Lærdómslista- félagsrit IV, 151). Er þáttur þessi líklega frá 1760-70 eða þar urn bil.] Karlmannspeisa fullkomin Hún á að vera á vídd neðan fitjuð upp alin og kvartél, og leingd undir höndurnar nærri því eins; fitjuð upp neð- an hér um bil 54r kvartil, mælirinn á kvarðanum segir til. Þetta af meðalbandi. Vilji menn gera við því að ei gapi framan er tekið úr upp uttdir mittið hér urn 14 sinnum á miðprjónunum, en í baki, ef vill, má og úr taka 8 sinn- um, og fyrir þessar úrtekningar skal hafa í hliðunum 4r í milli; verði enn \ ítt þá 3jár í annari hverri seinast undir mittið. Víddin undir rnittið séu þrjú kvartél og þriggja fingra, en vídd undir höndurnar aliti og txeggja ftngra. Hökin má og, ef vill, prjóna einföld, (helmingi leingri í bak en fyrir, og þá ertt ermarnar prjónaðar áfastar \ið bolinn, á öxlunum uppfitjað 58 ermin af satna bandi upptekið, sem verður einu sinni í barðinu upptekið, prjónað á milli olnbogamegin 9, en ofan á 10 þar til komin er gild ftngur- hæð; þar eptir 10 neðan undir, en ofan á 1 1 milli seinustu úrtekningar, neðan undir 12 en 14 ofan á, en úr því ofan á alt upp' í albogabót 13 á milli. Aðgæt, að það verður undir ftngurhæð, sem ekkert er tekið úr, tieðan undir fyrir framan albogann 7 á inilli eða ef mjótt sýnist 8; Það (er) leingd ermarinnar. A peisu þreminn skal svo færa, að fratn og aptur sé í barðinu prjónað út 3 prjónar, en ekkert af einum. Á hægri handar erminni séu prjónað(ar) fyrst fitjarlykkjurnar og enn einn prjón frá endanum, svo af næsta prjóni 5 lykkjur, svo sé snúið við og brugðið þeirn sömu 5 og 10 af hinum prjónunum; geingur svo barðið út áfram, að tveir, sem altíð er brugðið 10 á, verða á móti þeitn eina, þar sent 5 eru í hvert sinn fram færðir. 24 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: