Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 34
þrílit húfa
Efni: Evöfalt gefjunarkamgarn, 3 litir.
Þessi húfa er ætluð fyrir 6-7 ára.
Fitjið upp 78 I og prjónið 5 cm I sl og
1 br frant og aftur á 2 prjóna nr 3 '/>.
Nú er skift niður í 6 litahluta, þ.e. 3
litir cndurteknir aftur einusinni,
aukin út 1 1 í hverjunt lit þannig að
verði 14 1 hver, slétt prjón. Garninu
er skipt niður í 6 smáhnykla, og helst
stungið stoppunál í svo þeir flækist
ekki santan, en fært til unt eina lykkju
húfa með deri og eyrnaskjólum
Prjónað er úr ivöföldu kambgarni í
millibláum lit.
Þcnsla: 1 cm telur 3x3 1.
Prjónað er í hring á 4 prjóna nr 2 '/>.
Fitjaðar ertt upp 92 1 og prj 4 umf
perluprjón. Síðan er ptj útprjóns-
bekkur og auknar út 4 1 mcð jöfnu
ntillibili í 1. umf og teljast þá 96 1 á
prjónunum. Munstrið er ptj þannig: 2
untf prj sl og 2 timf prj 2 1 sl og 4 1
br til skiptis umf á enda og þess gætt
að sl 1 standist á við sl 1 og br við br
I báðar untf þannig að sléttu lykkj-
urnar rnyndi 16 samfelldar rendur
sem skiptingu upp allan bekkinn.
Prjónaðar eru 24 timf taldar frá perl-
uprjóni eða 7 munsturbekkir. Þennan
hluta búfunnar er auðvelt að hækka
eða lækka eftir æskilegri stærð húf-
unnar.
Þegar lokið hefur verið \ið
munsturbekkinn eru prj. 4 umf sl og
síðan tekið úr húfukollinum í 8
hlutum þannig: X prj 10 1 sl, prj 2 1
saman sl. Endurt frá X umf á enda.
Prjónið 1 umf sl. Endurtakið síðan til
skiptis þessar 2 umf, fækkar þá af
sjálfu sér um I 1 við hverja úrtöku og
þarf að gæta þess að úrt standist á og
myndi samfelldar lykkjurendur upp
kollinn. Þcgar 2 eða I 1 cr eftir á
hverjum prjóni er klippt á þráðinn,
hann dreginn í gegnum lykkjurnar og
gengið vel frá á röngu.
Þá eru derið og eyrnaskjólin prjón-
uð á þann hátt að teknar eru upp
lykkjur \ ið uppfitjun húfunnar og
þeim deilt niður ntiðað við æskileg
hlutföll eða í derið 36 1, 20 1 í hvort
eyrnaskjól og 16 1 í hnakka.
Devið: Hentugt er að búa til lykkjur
nteð því að draga upp garnþráðinn af
bnyklinum með prjóni frá réttu og
fara í lykkjurnar (boga upp) en ekki
milli þeirra. Sé farið að á þennan hátt
verða lykkjurnar samfelld heild af því
stykki sent þær eru teknar upp af.
Staðsetjið derið þannig að lykkjurönd
nemi \ið miðju þess eða að munstrið
sé eins frá báðum hliðum.
Búið til 36 1 eins og áður var lýst og
prjónið derið um 5 garða. Takið úr í
hverri umf með því að prj sarnan 2 1
í lok umf en steypa í byrjun umf
þannig að sem minnst fari fyrir úrtök-
unutn. Prjónið þá 1 garð sem brotlínu
og aukið síðan út jafnmargar lykkjur
á samsvarandi hátt og teknar voru úr
áður næstu 5 garða. Fellið af.
Eyrnaskjól: Takið upp 20 1 á sama
hátt og á derinu og prjónið 6 garða.
hver litur í hverri umferð bæði á réttu
og röngu. Eftir 14 umferðir er tekið
úr þannig að minkað er um 1 1 bægra
megin í hverjum lit á réttunni þangað
til eftir eru aðeins 2 1 af hverjum lit
og þá er fcllt af. Nú eru búnar til 12
cm snúrur, 2 af hverjum lit, og dúsk-
ur settur á enda bverrar snúru. Húf-
an saumuð saman að aftan og lita-
snúrurnar festar í gegnunt opið á
kollinum á röngunni og í réttri litaröð
við munstrið í húfunni.
A.S.
(Hentugt er að prjóna endalykkjurnar
með garðaprj svo þær verði bæði þétt-
ar og samlagist prjóninu). Takið þá úr
með því að prj saman 2 sl fyrir innan
5 jaðarlykkjurnar báðum megin í 2.
h\’ umf þar til 6-8 1 eru eftir á pr.
Prjónið þá 8 garða þeim megin sem
æskilegt þykir að hneppa en 20-24
garða í framh af því eyrnaskjóli sem
hnappagatið er prjónað á. Tekið er úr
báðum sprotunum með því að prjóna
saman 2 1 innan við jaðarlykkjurnar
báðum tnegin þar til 3 1 eru eftir. Þá
er klippt á þráðinn og gengið frá.
Teknar eru upp 16 1 á hnakka milli
eyrnaskjóla, prjónaðir 2 garðar og síð-
an fellt þétt af frá röngu þannig að
garður myndist. Gengið er frá húf-
unni með því að leggja inn í hana rakt
stykki sem látið er gegnþorna eða
pressað lauslega yftr derið frá röngu.
Síðan er derið brotið saman um brot-
línu, réttan inn, jaðrar þess varpaðir
fínlega sarnan, derinu snúið \ið og
stungið í gegnutn jaðrana ef með
þarf. Þá er derinu tyllt niður í hönd-
um frá röngu. Gengið er frá hnapp-
agati og hnappur festur á gagnstæðan
sprota.
Hólmfríður Arnadóttir
34
HUGUR OG HÖND