Hugur og hönd

Tölublað

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 11

Hugur og hönd - 01.06.1981, Blaðsíða 11
Heklið eina umferð fastahekl, snúið við og heklið aðra umferð til baka. Slítið frá og felið enda. Blúnda: Notið stutta prjóna, litur nr. 2. Fitjið upp 9 lykkjur. Prjónið 8 1 sl, og takið síðustu 1 fram- af óprj með þráðinn fyrir framan. Næsta umf: Prjónið fyrstu 1 snúið sl = 1 lykkjujaðarslykkja = 1 ljl-6 1 sl-1 1 br- 1 1 sl. Munstur: 1. umf. 3 1 sl-(br b um pr-2 1 sl sm) 2svar-br um pr-1 1 sl-1 ljl. 2. umf. 1 ljl-7 1 sl-1 1 br-1 1 sl. 3. umf. 4 1 sl-(br um pr-2 1 sl sm) tvisvar-br b um pr-1 1 sl-1 ljl. 4. umf. 1 ljl-8 1 sl-1 1 br-1 1 sl. 5. umf. 5 1 sl-(br b um.pr-2 1 sl sm) tvisvar-br um pr-1 1 sl-1 ljl. 6. umf. 1 ljl-9 1 sl-1 1 br-1 1 sl. 7. umf. 6 1 sl-(br b um pr-2 1 sl sm) tvisvar-br b um pr-1 1 sl-1 ljl. 8. umf. 1 ljl-l() 1 sl-1 1 br-1 1 sl. 9. umf. 7 1 sl-(br b um pr-2 1 sl sm) tvisvar-br um pr-1 1 sl-1 ljl. 10. umf. 1 ljl-11 1 sl-1 1 br 1 1 sl. 11. umf. 8 1 sl-(br b um pr-2 1 sl sm) tvisvar-br b um pr-1 1 sl-1 ljl. 12. umf. Fellið af 6 1-prj 6 1 br-1 1 sl. Endurtakið þessar 12 umferðir þar til blúndan er orðin jafn löng ytri brún sjalsins. Síðasta umferð sé sú 11. Síðan fellt af. Best er að næla með litlum ör- yggisnælum hornrétt á jaðrana, svo þeir rétt kyssist. Nælið blúnduna við sjalið aðgætið að miðja blúndu standist á við miðju á sjali. Notið grófa oddlausa nál og saumið með sama garni og blúndan var prjónuð úr. Saumiö frá réttu og byrjiö í oddinum með því að festa þráðinn á röngu blúndunnar. Stingið svo nálinni upp í bilið milli slétta lykkjukantsins í jarði blúndunnar og jaðarslykkju. Stingið nálinni næst yfir á réttu á sjal- inu milli affellingar og síðustu umf. Saumið eitt spor með því að stinga nálinni aftur yfir á réttu blúndunnar þar sem þráðurinn kom upp í síðasta spori. Saumið eitt spor meðfram slétta lykkjukantinum. Stingið nálinni yfir á réttu sjalsins þar sem þráðurinn kom upp síðast, saumið eitt spor o.s.frv. Saumið þannig áfram, ef tekið er nokkuð þétt í sést saumurinn lítið og lykkjujaðarskanturinn á blúndunni ásamt síðustu umf. sjalsins myndar beina snúru. Þá er sjalið pressað létti- lega. Lögun sjalsins er eins og stór kragi og er ætlast til að það sé bundið um mitti, þess vegna eru festar snúrur í hornin beggja vegna, þar sem mætist hekluð brún og blúnda. Snúran er hekluð út tvöföldu garni eins og sjálft sjalið var prjónað úr, hekluð með loftlykkjum. Hvor snúra ca 50-60 cm löng. Búinn er til úr sama garni lítill skúfur með því að vefja garninu 18-20 sinnum um þrjá fingur. Skúfurinn festur við annan endann, en hinn festur við sjalið. HUGUR OG HÖND 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/406971

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: