Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 15

Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 15
Húfurnar eru líka prjónaðar á prjóna nr 6. Snýr prjónið á langveg- inn. Fitjaðar upp 24 1 og prjónaður 1 garður. Næsti garður er 21 1. (3 geymdar á prjóni). Þriðji garður 18 1. (6 1 geymdar óprjónaðar) og 4. garður 15 1. (9 1 geymdar) síðan aftur prjón- aðar 18 1 garður þ.e. 3 af þeim 9 1 sem geymdar voru eru prjónaðar með, þá 21 1 garður, þ.e. 3 1 af þeim 6 sem óprjónaðar voru eru nú prjón- aðar með og prjónaður garður og síð- an 24 1 garður. Þetta er endurtekið 10 sinnum. 1 kantinn að neðan eru teknar upp 61 1 og prjónaðir garðar svo margir sem hver vill, eða slétt prjón. Saumað saman. Heklaða taskan er líka gerð úr af- göngum eingöngu. Hún er hekluð með föstum lykkjum í hring, í aftari lykkju umferðarinnar á undan. Hinar töskurnar eru prjónaðar úr aí- göngum og sauðsvörtum lopa. H.E. HUGUR OG HÖND 15

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.