Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1990, Síða 6

Hugur og hönd - 01.06.1990, Síða 6
hugmyndir til af tilviljun. Anna Þóra er einnig nýtin á efni sitt og afklippur og jafnvel ailra smæsta kusk er nýtt til hins ýtrasta og á snjallan hátt. Þaö skapar jafnvel nýjar hugmyndir aö freista þess aö nýta upp allt efni. Verk hennar eru sjaldnast gerö af ein- hverri hugsjón, heldur miklu fremur fengist viö formið og áferöina. Sam- kvæmt þessu hljóta verkin því venju- lega nöfn eftir sköpulagi þeirra. Vekur athygli Anna Þóra var einn eigenda Gallerís Hallgeröar og Langbrókar sem rekiö var viö Laufásveg um skeiö og þótti mjög örvandi aö taka þátt í starfsem- inni þar. Þær textílkonur, sem þar lögöu hönd á plóginn, kepptust viö aö „framleiða" góöa, listræna vöru sem jafnframt væri seljanleg. En þetta var starfsemi sem þó varö ekki langlíf og er talsverö eftirsjá aö. Listakonan tók í ágúst á þessu ári þátt í svokölluðu „Filtsymposium", sem var alþjóðlegt framtak haldiö í Risskov í Danmörku, sýning tengd fyrirlestra- og fræðslustarfi um filt (ullarflóka). Á sýninguna var valiö eitt verka Önnu Þóru. Anna Þóra er iðjusöm og heldur ótrauö áfram aö lita og móta ullar- kemburnar sínar. Hún sinnir aö vísu kennslu í hlutastarfi á vetrum en tím- inn er líka nýttur til aö móta og skapa. Haustiö 1989 var hún þrjá mánuöi á Sveaborg í Finnlandi þar sem hún gat ótruflað einbeitt sér aö verkefn- 6 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.