Hugur og hönd - 01.06.1990, Síða 35
Grænland -
einstök menning
Saga — undirstaða
menningarinnar
Eskimóar, eöa þjóðflokkar meö svip-
uö einkenni, komu til Grænlands úr
vesturátt um 2200 f. Kr. Þeir fluttu
meö sér hina svokölluöu Independ-
ence-menningu I og frá þessum tíma
eru fyrstu merki mannabyggða á
Grænlandi. í fornleifum hafa fundist
axir, örvaroddar og hnífar. Independ-
ence-menning II er frá ca 700 e. Kr.
og hafa þjóöflokkar þessara menn-
ingarstrauma beggja komiö frá Kan-
ada aö Grænlandi noröanveröu og
flust suöur meö austurströndinni.
Sarqaq-menningin er tímasett frá
1600 f. Kr. og fluttist meö þjóöflokki
sem líka kom úr vestri og norðri en fór
í suðurátt meö vesturströndinni allri
og eitthvaö áleiðis noröur meö aust-
urströndinni. Frá þessum tíma hafa
fundist leifar af vopnum, lampi,
húsarúst og önnur merki manna-
byggöa. Frá sama tíma eru fyrstu
merki um listþróun: Bein skreytt út-
skornu andliti og annaö meö tákn-
mynd af beinagrind.
Næstu þjóðflokkar sem settust aö
í landinu létu eftir sig enn fleiri merki
um listræna þróun, en þeir voru Dor-
set I og II sem komu til Grænlands ár-
ið 100 f. Kr. og 700 e. Kr. Eftir þá hafa
fundist litlar mannsmyndir og bjarn-
armyndir úr beini og trjádrumbur
meö útskornum andlitum.
Nútímamenning Grænlands er
ættuö frá þjóðflokki sem kom til
landsins úr noröri á árunum 950-
1200 e. Kr. og sköpuöu Thule-menn-
inguna svokölluðu. Þeir fluttu meö
sér kajakinn, konubátinn og sleöann
og kunnu aö nota þessa gripi. Eftir
þá liggja litlar, skemmtilegar tré-
myndir af handleggja- og fótalausum
manneskjum. Af þessum þjóöflokki
eru Inúítarnir sem nú byggja landið.
Á sama tíma — eöa árið 985 —
komu norrænir menn til Grænlands
úr suðurátt. Þessir innflytjendur
komu í óbyggt land, þar sem fólk frá
Dorsettímanum haföi yfirgefiö land-
iö. Eiríkur rauöi fluttist frá íslandi og
settist aö í Eiríksfirði meö fríðu föru-
HUGUR OG HÖND
35