Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1990, Side 46

Hugur og hönd - 01.06.1990, Side 46
Norrænu heimilisiðnaðarblöðin Danska blaöiö Nafn: HUSFLID Útgefandi: Dansk Husflids- selskab. Kemur út 6 sinnum á ári. Áskriftargjald 1991: 160 d. krónur. Heimilisfang: Dansk Husflidsselskab Gedskovvej 3 5300 Kerteminde Danmark Norska blaðið Nafn: NORSK HUSFLID Útgefandi: Norges Husflids- lag. Kemur út 5 sinnum á ári. Áskriftargjald 1991: á Noröur- löndum 170 n. krónur. Heimilisfang: Norsk Husflid Postboks 3693 GMB 0135 Oslo 1 Norge Sænska blaöiö Nafn: HEMSLÖJDEN Útgefandi: Svenska Hem- slöjdsföreningarnas Riksför- bund. Kemur út 6 sinnum á ári. Áskriftargjald 1991: á Norður- löndum 165 s. krónur. Heimilisfang: Tidskriften Hemslöjden Skolgatan 73 A 902 46 UMEÁ Sverige Finnska blaðið Nafn: KOTITEOLLISUUS- VÁR HEMSLÖJD Útgefandi: Kotiteollisuuden keskusliitto. Kemur út 6 sinnum á ári. Áskriftargjald 1991: á Noröur- löndum 203 f. mörk. Heimilisfang: Kotiteollisuus - Vár hemslöjd Kalevankatu 61 00180 Helsinki Finland Námskeiö á Norðurlöndum Ritstjórnir norrænu biaöanna hafa ákveðið að skiptast á stuttum auglýs- ingum um námskeið á vegum heimil- isiðnaðarfélaganna. Texti hefur bor- ist frá Noregi, Danmörku og Finn- landi. Frá Norges Husflidslag Á Holmen Gárd er í senn lögð rækt við nýsköpun, fornar hefðir og heim- ilisiðnað. Þar eru haldin helgar- og vikunámskeið í um 50 mismunandi heimilisiðnaðargreinum. Kennslu- tíminn er frá miðjum apríl til nóvem- berloka 1991. Hafir þú áhuga á að sækja námskeið í fríi þínu geturðu fengið nánari upplýsingar hjá: NORGES HUSFLIDSLAG Holmen Gárd Postboks 3693 GMB N-0135 OSLO 1 Sími 02-17 84 44/ 17 39 75 Frá Dansk Husflidsselskab Dansk Husflidsselskab stendur fyrir einnar viku og tveggja vikna nám- skeiðum í mörgum greinum.heimilis- iðnaðar. Þau fara fram í Den danske Husflidshöjskole í Kerteminde í júní ogjúlí 1991. Námskeiðunum erætlað að vekja hugmyndir og veita endur- menntun kennurum, leiðbeinendum og öðrum áhugasömum. Einnig verður næsta heimilisiðn- aðarmót haldið í Den danske Hus- flidshöjskole í Kerteminde í 30. viku (22.-27. júlí 1991). Nánari upplýsing- ar og námsskrá fást hjá: DANSK HUSFLIDSSELSKAB, Gedskovvej 3 5300 Kerteminde Danmark Sími 6532 2096 Frá Finnlandi Hjá heimilisiðnaðarfélögum og í heimilisiðnaðar- og listiðnaðarskól- um á sænskumælandi svæðum eru haldin margvísleg námskeið. Nánari upplýsingar fást hjá viðkomandi stofnunum. Föreningen för Nylándsk Hemslöjd Forstöðum. Ingrid Signell. Högbergsgatan 15, 109000 Hangö. Sími 911-82 093. Ábolands hemslöjdsförening Forstöðum. Raili Grönblom. Köpmansgatan, 21600 Pargas. Sími 921- 744 065. Österbottens svenska hemslöjdsförening Forstöðum. Anna-Maija Báckman. Rádhusgatan 28, 65100 Vasa. Sími 961-118 519. Borgá hemslöjdsskola Skólastj. Helena Hámelin. Brunnsgatan 37, 06100 Borgá. Sími 915-170 350. Ekenás hemslöjdsskola Skólastj. Birgitta Nordström. Formansallén 2,10600 Ekenás. Sími 911-61 898. Kvevlax hemslöjdsskola Skólastj. Gun-Britt Thomasfolk. 66530 Kvevlax. Sími 961-360 036. Terjárv / slöjdskolan i Terjárv Skólastj. James Nyman. 68700 Terjárv. Sími 968-75 791. Ábo hemslöjdslárarinstitut Skólastj. Maj-Gun Áberg. Nunnegatan 4, 20700 Ábo. Sími 921-310 122. 46 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.