Hugur og hönd - 01.06.2010, Side 47

Hugur og hönd - 01.06.2010, Side 47
Námskeið Faldbúningur Þjóðbúningur kvenna, karla og barna Víravirki Baldýring Knipl Orkering Utsaumur Skattering Heimilisiðnaðarskólans Víkingabúningasaumur Skírnarkjólasaumur Spjaldvefnaður Almennur vefnaður Myndvefnaður Prjón fyrir byrjendur Lopapeysuprjón Prjónaðir tvíbandavettlingar Dúkaprjón Prjónað úr einbandi Prjóntækni/frágangur á peysum Jurtalitun Tóvinna Vattarsaumur Sauðskinnsskór og íleppar Páskaföndur Hekl fyrir byrjendur Stjörnuhekluð lopateppi Heklaðir lopavettlingar Leðursaumur Þæfing Jólaföndur Brjóstsykursgerð Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 7800 / 895 0780 eða hfi@heimilisidnadur.is Verslun Heimilisiðnaðarfélagsins Allt efni til þjóðbúningagerðar, band frá ístex, allt sem tilheyrir prjónaskap, íslenska sjónabókin, eldri árgangar af Hug og hönd og margt fleira. Nethyl 2e - Opið alla virka daga kl. 12-18. Vefnaður á íslenskum heimilum Bókin Vefnaöur á íslenskum heimilum á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar er grund- vallarrit um vefnað á íslandi. Bókin var gefin út árið 1966 en það var Halldóra Bjarnadóttir (1873- 1981) sem tók bókina saman. Bókin hefur verið ófáanleg um langa hríð en nú hefur Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi gefið bókina út á ný. Þessi bók er sígilt og áhugavert rit fyrir þá sem vilja kynna sér heimildir um vefnað og listhneigð íslend- inga, heimilið og starfsskilyrði þeirra á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar. Heimilisiðnaðarsafnið • Textile Museum Árbraut 29, Blönduósi. • Sími 452 4067 textile@simnet.is • www.simnet.is/textile HUGUR 0G HÖND 2010 47

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.