Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 7
Í þEssu öðru rafrænu tölublaði finna lesendur vonandi efni við allra hæfi. Hér eru greinar um fagið, um fólkið sem stundar hjúkrun og um félagið sem það er í. Sérstaklega er bent á grein um kjarabaráttuna í vor sem lauk með lagasetningu og gerðardómi. Í blaðinu eru tvær fræðigreinar. Nýjung er að í smáforritsútgáfunni er umfjöllun um þær en heildartexti greinanna birtast á vefsvæði tímaritsins. Í fyrri greininni er lagt mat á fræðslu til starfsmanna í heimaþjónustu og til þess notaðir gæðavísir. Áhugavert er að sjá að fræðslan virðist hafa haft mikil áhrif, sérstaklega á byltur og verkjastillingu þjónustuþega. Í seinni rannsókninni kemur fram að hugsunarháttur þjónandi forystu virðist vera ríkjandi meðal hjúkrunarstjórnenda, að minnsta kosti á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta er síðasti tölublaðið mitt. Frá því haustið 2007 hef ég tekið þátt í að gefa út 40 tölublöð og hefur þetta verið skemmtilegur og lærdómsríkur tími. Mig langar að þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóg í samstarfinu og sérstaklega þeim sem hafa tekið vel í að skrifa greinar. Lesendur munu þó ekki losna alveg við mig því ég á örugg- lega eftir að senda til blaðsins greinar sem vonandi fá birtingu. Mér þykir vænt um þetta blað og óska því alls hins besta á komandi árum. ritstjóraspjall 01/02 CHRISTER MAGNUSSON RITSTJÓRI KVEÐUR...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.