Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 75
FRÆÐIGREINAR TÖLUBLAÐSINS Með þessu tölublaði birtast tvær fræðigreinar. Finna má þær á vef tímaritsins. Umbótastarf og mat á gæðum heimahjúkrunar með gæðavísum interRAI-Home Care MATS TÆKISINS: ÍHLUTUNARRANNSÓKN Hér er lýst hvaða áhrif fræðsla getur haft á umönnun sjúklinga í heimahjúkrun. Sem dæmi þá fækkuðu byltur talsvert eftir að starfsfólk heimaþjónustu hafði fengið fræðslu um hvað er hægt að gera til þess að koma í veg fyrir þær. Notuð voru gögn úr RAI-mati og gæðavísir í RAI-kerfinu. ÁRANGUR OG FORYSTA Í HJÚKRUN: VIÐHORF TIL ÞJÓNANDI FORYSTU, STARFSÁNÆGJU, STARFSTENGDRA ÞÁTTA OG GÆÐA ÞJÓNUSTU Á SJÚKRAHÚSINU Á AKUREYRI Í þessari grein kemur fram að hjúkrunarstjórnendur á Sjúkrahúsinu á Akureyri virðast nota stjórnunaraðferðir sem samrýmast vel hugmyndum um þjónandi forystu. Starfsánægja hjúkrunarfólks á sjúkrahúsinu var almennt mjög mikil. Fagið 01/01

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.