Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 20
FÉlagið02/09 Eins og allir vita lauk verkfalli hjúkrunarfræðinga með lögbanni og gerðardómur var látinn ákveða laun til næstu fjögurra ára. Hér er sagt frá kjarabaráttunni síðan í fyrrahaust og úrskurði gerðardóms. Í FEbrúar 2014 gerði Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Um var að ræða svokallaðan stöðugleikasamning til eins árs þar sem samið var um lágar launahækkanir til þess að halda niðri verðbólgu, og auka eða viðhalda kaupmætti. Samhliða þessum samningi var undirrituð viðræðuáætlun sem gilda átti fyrir næstu kjarasamningsviðræður. Lítið varð um efndir á þeirri viðræðuáætlun af hendi ríkisins, en seinni hluti síðasta árs og byrjun þessa einkenndist af kjarabaráttu annarra stétta sem töldu sig hafa setið eftir í launum. Fóru læknar þar fremstir í flokki. Þeir töldu sig hafa dregist aftur úr öðrum stéttum í dagvinnu- launum þegar borin er saman launaþróun þeirra og annarra stétta. Viðmiðunarpunktur þeirra var árið 2006. Í samanburðinum var gert ráð fyrir að allar stéttir væru með sömu laun á þeim tíma (sjá mynd 1). Samkvæmt þessum samanburði höfðu dagvinnulaun lækna einungis hækkað um 26%, en laun annarra stétta hækkað um 50- 65%. Dagvinnulaun hjúkrunarfræðinga höfðu á þessu tímabili hækk- að um tæplega 57%. Að mati Fíh hefði verið réttara að bera saman mynd 1. Launaþróun nokkurra stétta miðað við launavísitölu 2006-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.