Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 25
FÉlagið07/09 fjallar um stofnanasamninga og einnig sömu bókanir og fylgt höfðu kjarasamningum sem felldir voru í byrjun júlí. Það var mat samninga- nefndar Fíh að bókanir væru mikilvægar fyrir hjúkrunarfræðinga og meginágreiningsefni milli Fíh og SNR snéri að 2. grein kjara- samningsins sem fjallaði um launahækkanir. Í bókunum þessum er fjallað um umræður um launaþróunartryggingu á samningstímanum milli stéttarfélaga, samtaka atvinnulífsins og ríkisins. Auk þess um fræðsluátak um stofnanasamninga fyrir stjórnendur og starfsmenn, endurskoðun á stofnanasamningum, hugsanlegar breytingar á 2. kafla kjarasamnings sem fjallar um vinnutíma á gildistíma samningsins, breytingar á veikindakafla kjarasamnings (12. kafla) og framlag ríkisins til að bæta stöðu styrktarsjóðs Fíh. Gerðardómur úrskurðaði um laun félagsmanna Fíh og BHM þann 14. ágúst 2015. Í úrskurði dómsins um kjör hjúkrunarfræðinga er kveðið á um að laun þeirra hækki að meðaltali um 25% á samningstíma- num. Gildistími úrskurðarins er frá 1. maí 2015 til 13. mars 2019. Launataflan sem félagsmenn fara eftir var leiðrétt af gerðardómi á þann hátt að 5% eru nú á milli flokka í stað 4.4-4.8% áður. Þetta leiddi til að meðaltali 2,03% hækkunar á launum í töflunni og var misjafnt milli launaflokka hvernig sú hækkun skiptist. Samkvæmt úrskurðinum munu laun hjúkrunarfræðinga hækka um 7.7% frá 1. maí 2015, 6.5% 1. júní 2016, 4.5% 1. júní 2017 og 3% 1. júní 2018. Þá fá hjúkrunarfræðingar sem eru í föstu starfi í desember 2018 og áfram í starfi í janúar 2019 greidda eingreiðslu að upphæð 70 þúsund krónur miðað við fullt starf. Þessi eingreiðsla er metin til um það bil 3% launahækkunar með vaktaálagi yfir þriggja mánaða tímabil. Er hún greidd til hjúkrunarfræðinga þar sem úrskurður gerðardóms er þremur mánuðum lengri en kjarasamningar á almennum markaði sem renna úr um áramót 2018-19. Þá er í úrskurðinum endurskoðun- arákvæði sem gerir félaginu kleift að fara fram á breytingar komi til launahækkana á almenna markaðnum. Auk þess getur félagið sagt Samkvæmt úrskurðinum munu laun hjúkrunar- fræðinga hækka um 7.7% frá 1. maí 2015, 6.5% 1. júní 2016, 4.5% 1. júní 2017 og 3% 1. júní 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.