Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 10
Fagið02/05 HEilbrigðisþjónusta Er í eðli sínu flókið fyrirbæri. Á hverjum degi skarast margir ferlar og fjölmargir heilbrigðisstarfsmenn taka þátt í því að tryggja sjúklingum bestu mögulegu þjónustu. Áskoranir felast í því að fjármagn til heilbrigðismála er af skornum skammti, mistök eiga sér stað og breytileiki í þjónustu er mikill. Alveg eins og önnur þjónustufyrirtæki hafa heilbrigðisstofnanir leitað að leiðum til þess að gera nauðsynlegar breytingar og bæta árangur sinn. Straumlínustjórnun er gagnreynd stjórnunaraðferð sem hefur skilað mörgum fyrirtækjum og stofnunum umtalsverðum árangri. Uppruna hennar má rekja til bílaframleiðandans Toyota þar sem lögð er áhersla á að framleiða aðeins það sem þörf er á, útrýma sóun og stöðva framleiðslu ef eitthvað fer úrskeiðis. Aðferðafræði straumlínustjórnunar hefur notið sívaxandi vinsælda innan heilbrigð- isþjónustunnar undanfarin ár, fyrst vestanhafs en síðar í Bretlandi og Norðurlöndunum. Landspítali hefur stuðst við þessa aðferðafræði síðan haustið 2011, auk fjölda annarra fyrirtækja hér á landi. Árangurstengdar umbætur Í þessari grein er fjallað í stuttu máli um grundvallarþætti straumlínu- stjórnunar og nefnd dæmi um hvernig hjúkrunarfræðingar geta nýtt sér þessar aðferðir til að gera umbætur í heilbrigðisþjónustu. Grundvallaratriði straumlínustjórnunar eru stöðugar umbætur. Það felur í sér að allir starfsmenn leggjast á eitt til að bæta þjónustu og gera störf og starfsaðstæður skilvirkari. Vísindalegri nálgun (PDSA; plan, do, study, act) er beitt sem felur í sér að vandamál eru greind, settar eru fram áætlanir um hvernig megi gera betur, þær eru innleiddar og árangur þeirra er metin. Ef árangur er viðunandi eru umbæturnar festar í sessi, ef ekki, er leitað nýrra úrlausna. Annað grundvallaratriði straumlínu- stjórnunar í heilbrigðisþjónustu er að það er sjúklingurinn sem skilgreinir virði þjónustunnar, og það sem heilbrigðisstarfsfólk gerir þarf að vera virðisaukandi fyrir sjúklinginn. Þess vegna er leitast við að útrýma og koma í veg fyrir sóun. Sóun er allt sem skilar engu virði fyrir mynd 1. Vísindaleg nálgun við umbætur: Skipuleggja, útfæra, skoða, framkvæma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.