Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 54
FÉlagið02/06 Eitt aF hlutverkum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er að taka þátt í umræðum um heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinga heil- brigðisþjónustunnar að leiðarljósi. Félagið hefur fylgst með og átt þátt í þróun öldrunarmála hér á landi undanfarna áratugi. Til að þjónusta við aldraða verði einstaklingsmiðuð, heildræn og örugg þarf þekking og færni í hjúkrun auk viðeigandi mönnunar hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks að vera til staðar. Heilbrigðisþjónusta aldraðra – vaxandi verkefni í náinni framtíð Meðalævi Íslendinga hefur lengst jafnt og þétt undanfarna áratugi. Samkvæmt mannfjöldaspá (miðspá) Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir að fram til ársins 2020 fjölgi öldruðum 71-80 ára um 32%, 81-90 ára um 6% og 91-100 ára um 56%. Hagstofan gerir einnig ráð fyrir að hlutfall 80 ára og eldri hækki úr 3,1% árið 2010 í 7,5% árið 2050. Aldraðir eru sá þjóðfélagshópur sem þarfnast hvað mestrar aðstoðar og stuðnings frá heilbrigðiskerfinu. Allar spár benda til þess að aldraðir verði stærsti hópur langveikra í nánustu framtíð. Heilsufarsvandamál þessa hóps eru oft og tíðum fjölþættir og langvinnir sjúkdómar sem valda því að aldraðir þurfa á aukinni heilbrigðisþjónustu að halda. Fjölgun langveikra aldraðra eykur þörf fyrir þjónustu Í StýriHÓpNUM SÁtU StjÓrNAr- MENN FAGdEiLdAr ÖLdrUNAr- HjÚkrUNArFræðiNGA oG SVið- StjÓri FAGSViðS. n Erla K. Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur BS, meistaranemi, formaður n Anný Lára Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS, sérfræðingur í öldr- unarhjúkrun, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, heimahjúkrun, gjaldkeri n Sigrún Bjartmarz, hjúkrunarfræðingur MS, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, gæðastjóri lyf- lækningasviðs Landspítala, ritari n Hlíf Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, öldrunarþjón- ustu lyflækningasviðs Landspítala og klínískur lektor, meðstjórnandi n Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, hjúkrunar- fræðingur BS, forstöðu- maður Múlabæjar og Hlíðabæjar, meðstjórnandi n Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, hjúkr- unarfræðingur BS, MPH lýðheilsufræði, hjúkrunar- og mannauðsstjóri í Sóltúni, varamaður n Vilhelmína Þ. Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS, hjúkrunarstjóri hjá Heimaþjónustu Reykjavíkurborgar og aðjúnkt við hjúkrunarfræði- deild HÍ, varamaður n Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, hjúkrunar- fræðingur MS, sviðstjóri fagsviðs FÍH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.