Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 64
FÉlagið03/03 Í stefnunni eru meginstoðir félagsins skilgreindar. Þær eru fag, kjör og samfélag. Fyrir hverja meginstoð eru sett markmið, aðgerðir og leiðir til að ná því. Nánari markmið, leiðir, mat á árangri, hver ber ábyrgð á tiltekinni aðgerð og fjármögnun er sett fram árlega í starfs- áætlun stjórnar og sviða félagsins, sem lögð er fram á aðalfundi. Aðalfundur er æðsta vald félagsins. Þar hafa félagsmenn tækifæri til að hafa áhrif á starfsemi félagsins með því að koma með tillögur um leiðir að markmiðum þess. Þar gefst þeim einnig tækifæri til að meta hvort stefnan nái tilætluðum árangri eða hvort þurfi að endur- meta hana til að mæta breyttum aðstæðum, svo sem nýju efnahags- legu, félagslegu eða pólitísku umhverfi. Aðalbjörg J. Finnbogadóttir er sviðstjóri fagsviðs og Arndís Jónsdóttir er í stjórn félagsins.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.