Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 33
Fagið06/09 Sýkingavarnir Handhreinsun er hornsteinn sýkinga- varna. Snertismit með höndum er langalgengasta smitleiðin á sjúkrahúsum (og utan) og um leið sú sem er auðveldast að rjúfa. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setti á laggirnar verkefnið „Clean Care is Safer care“ árið 2005. Verkefnið felst í fræðslu til starfsfólks um hvenær á að hreinsa hendur, bættu aðgengi að handspritti og skráningu á fylgni starfsmanna við handhreinsunarleiðbeiningar. Skilgreindar hafa verið fimm ábendingar fyrir handhreinsun sem eru sértækar fyrir heilbrigðisþjónustu og starfsfólk á undantekningalaust að hreinsa hendur við þær aðstæður. Handhreinsun þarf að fram- kvæma rétt og þeir sem sinna sjúklingum eiga ekki að bera skart á höndum eða vera í síðerma fatnaði (WHO, 2005). Árið 2005 skrifaði Siv Friðleifsdóttir þáverandi, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Snertismit með hönd- um er langalgengasta smitleiðin á sjúkra- húsum (og utan) og um leið sú sem er auðveldast að rjúfa. mynd 2. Munur á fylgni við handhreinsun fyrir og eftir innleiðingu verkefnisins „Með hreinum höndum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.