Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 71

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 71
FÉlagið03/06 stendur af greiðslum sem vinnuveitandi greiðir inn fyrir hann eftir að dreginn hefur verið frá kostnaður vegna sjúkradagpeninga, fæðingarstyrks og útfararstyrks. Ákveðið var af stjórn sjóðsins að fara leið þrjú og var hún sam- þykkt af stjórn félagsins 31. mars 2015. Meginrökin fyrir því að fara þá leið var að með henni fær hver félagsmaður greitt til baka í réttu hlutfalli við inngreiðslu vinnuveitanda fyrir hans hönd inn í sjóðinn. Leitað var eftir ráðleggingum frá Ríkisskattstjóra um hvernig þessi leið væri best framkvæmanleg. Ráðleggingar Ríkisskattstjóra voru á þá leið að ekki má hafa fyrirkomulag þannig að upphæð sé greidd út nema dreginn sé af skattur og félagsmaður telji fram kostnað á móti á skattframtali. Þar gildi reglur um skattmat. Einungis má greiða út skattfrjálsan líkamsræktarstyrk gegn framvísun kvittunar. Hins vegar má greiða styrkinn út með því að draga af staðgreiðslu. Félagsmaður má síðan draga frá kostnað vegna líkamsræktar á móti á skattframtali og fá þá til baka ofgreidda staðgreiðslu. Í skattmati segir: „Ekki skal telja til tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 55.000 kr. á ári. Skilyrði er að starfsmaður leggi fram fullgilda og óvefengjanlega reikninga fyrir greiðslu á viðkomandi kostnaði. Með kostnaði við íþróttaiðkun og heilsurækt er átt við greiðslu á aðgangi að líkamsræktarstöðvum, sundlaugum og skíðasvæðum, greiðslu á æfingagjöldum í íþróttasali og félagsgjöldum í golfklúbba sem og þátttökugjöld vegna annarrar hreyfingar sem stunduð er með reglu- bundnum hætti. Einnig fellur hér undir kostnaður við aðra heilsurækt eins og t.d. jóga.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.