Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 43
Fólkið06/06 fyrir sér Florence með lampann. Í hjúkrunarnámi og starfi lærum við hins vegar að beita lausnarmiðuðum aðferðum sem koma að gagni við fjölbreyttar aðstæður og í samskiptum við fólk.“ Sjálfstæður rekstur Undanfarið ár hefur Þorgerður verið með eigið verkefni í þróun en er ekki tilbúin til að greina frá því að svo stöddu. „Mig langar að athuga hvort ég geti skapað verkefni sem stendur undir sér og sem ég get kannski haft svolitlar tekjur af. Ég fór í haust í Brautargengi sem er námskeið fyrir konur á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar um hvernig stofna eigi fyrirtæki. Svo er bara að sjá hvort hugmyndin gengur upp. Á þessu ári hef ég líka verið sjálfboðaliði í flóttamannaverkefni Rauða krossins og verið stuðningsaðili fyrir sýrlenska fjölskyldu sem kom hingað í febrúar.“ Frá í vor hefur hún einnig snúið aftur til upphafsins, ef svo má segja, og unnið á líknardeildinni í Kópavogi. „Það er gott að vinna á líknardeildinni með frábærum hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum sem hafa ráð undir rifi hverju. Ég vona að yfirstjórn heilbrigðismála í landinu geri sér grein fyrir mikilvægi þess starfs sem þar er unnið“, segir hún. Svo hefur Þorgerður snúið aftur til blaðsins en á aðalfundi félags- ins í maí sl. var hún kosin í ritnefnd. Það verður mikill fengur fyrir Tímarit hjúkrunarfræðinga að fá slíkan reynslubolta í hóp hjúkrunar- fræðinga sem vinna við útgáfu blaðsins. „Ég hlakka til að vinna með ritnefndinni að rafrænni útgáfu tímaritsins. Öll útgáfa og miðlun hefur breyst mikið frá því ég ritstýrði blaðinu á sínum tíma. Pappírinn hörfar en rafræn útgáfa og samfélagsmiðlar taka yfir. Það verður spennandi að taka þátt í að skapa nýjan vettvang fyrir fræðilega umfjöllun og umræðu um hjúkrun á næstu árum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.